banner
sun 08.ágú 2004 15:08
Elvar Geir Magnússon
U17 landsliđiđ fékk silfriđ á Norđurlandamótinu
Mynd: Merki
U17 landsliđ karla beiđ lćgri hlut 3-0 gegn Dönum í úrslitaleik Norđurlandamótsins og hlaut ţví silfurverđlaunin. Danir gerđu út um leikinn í fyrri hálfleik međ ţremur mörkum en ekkert var skorađ í ţeim síđari. Íslenska liđiđ ţótti óheppiđ í leiknum og átti ekki síđri fćri en ţađ danska. Eitt marka Dana var sjálfsmark og hin tvö mörkin komu eftir klaufaskap í íslensku vörninni. Okkar drengir léku í heildina vel á mótinu og verđur ţađ ađ teljast frábćr árangur ađ komast í úrslitaleik Norđurlandamóts.

Byrjunarliđ Íslands
Ţórđur Ingason (M) (Fjölnir)
Ţorvaldur Sveinn Sveinsson (Víkingur)
Jón Davíđ Davíđsson (Ţróttur)
Eggert Gunnţór Jónsson (Ţróttur Nes)
Björn Orri Hermannsson (Fylkir)
Skúli Jón Friđgeirsson (KR)
Bjarni Ţór Viđarsson (F) (Everton)
Birkir Bjarnason
Rúrik Gíslason (Anderlecht)
Arnór Smárason (Heerenven)
Brynjar Orri Bjarnason (KR)

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía