fös 27.feb 2015 12:33
Magnús Már Einarsson
Arnór Smárason til Torpedo Moskvu (Stađfest)
watermark Arnór Smárason.
Arnór Smárason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rússneska félagiđ Torpedo Moskva hefur fengiđ Arnór Smárason á láni frá Helsingborg í Svíţjóđ.

Helsingborg vildi losna viđ Arnór af launaskrá og nú hefur hann veriđ lánađur til Rússlands fram á sumar eđa út tímabiliđ ţar í landi.

Arnór er 26 ára gamall en hann hefur áđur leikiđ međ Heerenveen í Hollandi og Esbjerg í Danmörku.

,,Ţetta verđur ćvintýri. Ţetta er ein af stćrstu deildum Evrópu og ţarna fć ég gott tćkifćri til ađ sanna mig," sagđi Arnór.

Torpedo Moskva er í 12. sćti af 16 liđum í rússnesku deildinni, einu stigi frá falli.

Ţekktasti leikmađur liđsins er Diniyar Bilyaletdinov fyrrum kantmađur Everton en hann er á láni frá nágrönnunum í Spartak Moskvu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía