ţri 14. desember 2004 14:32
Hafliđi Breiđfjörđ
Eiđur Smári - Chelsea (11)
Viđ hér á Fótbolti.net stóđum fyrir kosningu á besta fótboltamanni heims í nóvembermánuđi áriđ 2004. Viđ birtum svo ítarlegan pistil um hvern og einn leikmann eđa einn á dag í desembermánuđi í jóladagatalinu okkar.

Númer 11 var valinn enginn annar en Eiđur Smári Guđjohnsen leikmađur Chelsea:Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson15. september 1978 gerđust undur og stórmerki í knattspyrnusögu lítillar eyju í Norđur Atlantshafi.  Ţá fćddist drengur í höfuđborginni sem seinna átti eftir ađ verđa besti knattspyrnumađur landsins frá upphafi.

Litla eyjan sem um er rćtt er Ísland og drengurinn heitir Eiđur Smári Guđjohnsen sem nú, 26 árum síđar, er fyrirliđi íslenska landsliđsins og leikmađur međ ríkasta íţróttafélagi heims, Chelsea.

Foreldrar Eiđs Smára eru Ólöf Einarsdóttir og knattspyrnumađurinn Arnór Guđjohnsen sem á sínum tíma var einn ástsćlasti knattspyrnumađur ţjóđarinnar. Arnór var valinn íţróttamađur ársins áriđ 1987 en hann náđi frábćrum árangri međ Anderlecht og íslenska landsliđinu.

Frá fćđingu var fótboltinn nánast eina leikfang Eiđs Smára og sex ára gamall hóf hann ađ ćfa fótboltann međ drengjaliđinu Brussegemi í útjađri Brussel.

Ţegar Eiđur var 9 ára gamall var hann orđinn ađal markaskorari liđsins. Í fyrstu fjórum leikjunum haustiđ 1987 skorađi Eiđur 12 mörk í 4 leikjum. Á tímabilinu 1986-1987 skorađi Eiđur 23 mörk en Arnór 19 og má ţví segja ađ Eiđur hafi haft betur í samkeppninni viđ föđur sinn.

,,Ég segi oft ađ draumurinn sé sá ađ leika í sama liđi og Eiđur Smári, jafnvel međ íslenska landsliđinu. En viđ ćtlum ekki ađ setja of mikla pressu á hann, áhugi hans beinist algerlega ađ fótboltanum sem stendur en ţađ gćti allt breyst. Hann verđur ađ finna ţađ sjálfur ţegar fram líđa stundir hvort knattspyrnan verđi hans atvinna eđa eitthvađ annađ" sagđi Arnór áriđ 1987. Sem betur fer hélt Eiđur áfram knattspyrnuiđkuninni!

Á sumrin fór Eiđur Smári hinsvegar til Íslands ţar sem hann keppti međ ÍR.  Hjá ÍR var hann frá 6. flokki og upp í 4. flokk og á ţeim tíma varđ hann međal annars markakóngur Tommamótsins í Vestmannaeyjum áriđ 1988 en ţađ mót var undanfari móts sem er ţekkt sem Shellmótiđ í dag.

Er foreldrar Eiđs Smára skildu áriđ 1990 flutti hann heim til Íslands međ móđur sinni og stundađi nám viđ Snćlandsskóla og spilađi knattspyrnu á sama tíma međ ÍR.

Er Eiđur Smári var ţrettán ára gamall sagđi hann í viđtali viđ skólablađ Snćlandsskóla ađ framtíđardraumar hans vćru ađ verđa valinn íţróttamađur ársins. 13 ára gamall spilađi hann sinn fyrsta landsleik fyrir drengjalansliđiđ.  Ári síđar er hann var orđinn 14 ára gekk hann í rađir Vals ţó fleiri liđ hafi komiđ til greina.  Ţannig hafnađi Hafnarfjarđarliđ FH ţví ađ fá hann til liđs viđ sig ţar sem félagiđ vildi ekki greiđa fyrir hann strćtókort.  Ákvörđun sem líklega er ein sú lélegasta í íslenskri knattspyrnusögu.

Mynd fengin úr Íslensk Knattspyrna 1994Ţegar hann var á eldra ári í ţriđja flokki Vals, ţá ađeins 15 ára gamall, var hann tekinn inn í meistaraflokksliđ félagsins sem ţá háđi baráttu í efstu deild hér á landi.  Ţetta var 23. maí 1994 er hann spilađi fyrir Val gegn ÍBK ađeins 15 ára og 250 daga gamall og varđ um leiđ yngsti leikmađurinn til ađ spila í efstu deild hér á landi.  Hann lék 17 leiki á tímabilinu og skorađi í ţeim 7 mörk og varđ markahćsti Valsarinn á tímabilinu. Á lokahófi knattspyrnumanna ţá um haustiđ var hann svo valinn efnilegasti leikmađur mótsins.

Ţetta var sumariđ sem Eiđur sló fyrst í gegn.  Stórliđ Evrópu voru farin ađ skođa hann og liđ eins og Barcelona, Sampdoria og Feyenoord höfđu sýnt honum áhuga.  Um haustiđ gerđi hann svo langan samning viđ hollenska félagiđ PSV Eindhoven sem stjórnađ var af Dick Advocaat.  Samningurinn var til ţriggja ára međ viđbótarsamningi til fjögurra ára sem átti ađ taka gildi um leiđ og sá fyrri myndi renna út.

Er hann hafđi veriđ í einn vetur í unglinga- og varaliđum PSV komst hann í ađalhóp félagsins.  Ţá var hann ađeins 16 ára gamall.  Honum gekk vel á ćfingatímabilinu og skorađi mörg mörk gegn liđum úr neđri deildunum.  Ţađ var svo ţegar fariđ var ađ líđa ađ jólum ađ Eiđur Smári var í fyrsta sinn valinn í leikmannahópinn.  Ţađ var í leik gegn NAC Breda ţar sem Eiđur kom inná sem varamađur.  Í nćsta leik á eftir skorađi hann sitt fyrsta mark fyrir félagiđ ţegar hann kom inná sem varmađur í 7-0 sigri á Voldenam.

Eins dauđi er annars brauđ og ţví kynntist Eiđur Smári fljótlega eftir ţetta.  Ţá meiddist brasilíski framherjinn Ronaldo og Eiđur Smári var ţví skyndilega orđinn ţriđji sóknarmađur liđsins.  Til loka tímabils var hann sex sinnum í byrjunarliđinu í deildinni en spilađi 13 leiki í heildina og skorađi í ţeim 3 mörk.

Ronaldo er tveimur árum eldri en Eiđur en vegna meiđsla ţeirra beggja léku ţeir ekki mikiđ saman í framlínu PSV, ađeins 1-2 leiki.

Áriđ 1996 var fađir hans, Arnór Guđjohnsen enn ađ spila knattspyrnu ţó tekiđ vćri ađ halla á seinni hlutann hjá honum. Söguleg stund átti sér stađ sem ađ vissu leiti varđ mikil vonbrigđi fyrir ţá feđgana. Ţeir voru báđir valdir í íslenska landsliđiđ sem mćtti Eistlandi í vináttuleik í Tallinn 24. apríl og ef ţeir myndu ná ađ spila leikinn saman yrđu ţeir fyrstu feđgarnir í heiminum til ađ spila saman í landsliđi.  Arnór byrjađi leikinn en Eiđur byrjađi á varamannabekknum.  Ţegar fariđ var ađ líđa á síđari hálfleikinn var gerđ skipting, Arnór kallađur af velli og inná kom Eiđur Smári, ađeins 17 ára gamall í sínum fyrsta landsleik og kom inná fyrir föđur sinn.

En ţeir áttu enn eftir ađ spila saman.  Landsliđsţjálfarinn Logi Ólafsson gaf loforđ ađ ţađ yrđi gert í nćsta leik, er Ísland mćtti Makedóníu í undankeppni HM, 1. júní 1996 á Laugardalsvelli.  Ţetta yrđi stór stund fyrir feđgana ađ spila saman í fyrsta sinn í alvöru leik og í fyrsta sinn saman í landsliđi.

En áđur en ţađ náđi ađ verđa gerđist hrćđilegur atburđur.  Viku fyrir bikarúrslitaleikinn í Hollandi, 7.maí 1996, átti íslenska unglingalandsliđiđ ađ mćta Írum í Evrópukeppninni og átti möguleika á ađ komast áfram.  Advocaat vildi ekki ađ hann fćri en Eiđur ákvađ ađ slá samt til eftir pressu frá Íslandi.  Í ţessum leik varđ svo ţađ atvik sem átti eftir ađ fara illa međ ferilinn.  Eiđur var ađ verjast stungusendingu Íranna og skýldi boltanum svo hann fćri út fyrir endalínu íslenska liđsins.  Ţá renndi írskur framherji sér í fótinn á honum sem fór í spađ viđ tćklinguna.  Öll liđbönd slitnuđu og fóturinn var brotinn viđ ökkla. Eiđur var fluttur á sjúkrahús ţar sem röntgenmyndir leiddu ţetta í ljós og ţetta var of mikiđ fyrir 17 ára dreng sem grét í símann er hann tilkynnti móđur sinni um hvađ hafđi gerst.  Landsleikurinn međ pabba var úr sögunni og draumurinn frá árinu 1987 varđ ađ engu.

En ţetta var mun alvarlegra en í fyrstu var taliđ.    Hann fór beint til Hollands frá Írlandi ţar sem hann gekkst undir ađgerđ og var sagt ađ hann yrđi frá í 4-5 mánuđi.  En margt kom uppá áđur en hann kćmist á kreik á ný og eftir sex ađgerđir í kjölfar meiđslanna náđi hann loks ađ spila knattspyrnu á ný tveimur árum síđar.

Voriđ 1998 er Eiđur var ekki enn búinn ađ ná sér ađ fullu ţví verkurinn var enn til stađar.  Hann prófađi alls kyns lyf, vítamín og náttúruefni án ţess ađ sár verkurinn fćri og honum var sagt ađ hann myndi aldrei spila knattspyrnu á ný.  Ţá fór hann til Rosenborg í Noregi ţar sem hann var skođađur og látinn ćfa međ liđinu.  Á ađeins vikutíma hvarf verkurinn hjá norsku sérfrćđingunum og félagiđ vildi semja viđ hann.

En ekkert varđ af ţví ađ Eiđur fćri til Rosenborg og hann og eiginkona hans, Ragnhildur, sem hafđi veriđ međ honum úti allt frá ţví hann fór til Hollands fluttu til Íslands og áttu hér sitt fyrsta barn, Svein Aron.  16. maí gekk Eiđur Smári í rađir KR á lánssamningi frá PSV fyrst um sinn ţar til samningur hans rann út.  Líkamlegt form hans var mjög lélegt.  Hann hafđi lítiđ ćft árin ţar á undan og var einfaldlega feitur.  Hann kom inná í leik gegn ÍR 9. júní en ţetta var hans fyrsti leikur frá ţví hann fótbrotnađi.  Í byrjun tímabilsins snéri  fađir hans Arnór aftur heim og spilađi međ Val í deildinni.  1. júlí mćttust KR og Valur í bikarkeppninni.  Eiđur byrjađi á bekknum hjá KR en Arnór var í byrjunarliđi Vals.  Eftir ađeins 20 mínútna leik kom Eiđur Smári inná sem varamađur og mćttust feđgarnir ţví í fyrsta sinn.  Hvorugur ţeirra skorađi ţó í 4-1 sigri KR.  20. júlí mćtti Valur liđi KR en sama dag hafđi Eiđi veriđ bođiđ til ćfinga hjá Bolton Wanderers og ţví varđ ekkert úr ţví ađ feđgarnir mćttust á nýjan leik. Hann spilađi sex leiki fyrir KR en skorađi ekkert mark á ţeim tíma.

Eftir ađeins eina ćfingu hjá Bolton Wanderers  í ćfingaferđ til Írlands vildi Colin Todd ţáverandi stjóri félagsins semja viđ hann strax ţrátt fyrir líkamlegt form.   Eiđur var ekki samningsbundinn KR og samningurinn viđ PSV Eindhoven var runninn út og ţví fór hann frítt til Bolton Wanderers 4. ágúst. Hjá félaginu voru fyrir tveir íslenskir landsliđsmenn, Guđni Bergsson og Arnar Gunnlaugsson. 

Í byrjun september lék hann sinn fyrsta landsleik í 29 mánuđi eđa síđan hann fótbrotnađi áriđ 1996.  Ţá lék hann međ U-21 árs landsliđi Íslands gegn Armeníu og skorađi eina mark Íslendinga í 3-1 tapi en meiddist lítillega í leiknum og missti ţví af nćsta leik gegn Rússum fjórum dögum síđar.

Um miđjan  september 1998 lék hann sinn fyrsta leik fyrir Bolton er hann kom inná sem varamađur gegn Birmingham í ensku 1. deildinni. Fyrsti leikur hans í byrjunarliđi Bolton var í lok fyrsta tímabilsins, mars 1999 nánar tiltekiđ.  Hann vakti strax mikla athygli og skorađi jöfnunarmörk í tveimur leikjum í röđ fyrir félagiđ sem komst í umspil um sćti í úrvalsdeildinni en tapađi fyrir Watford á Wembley.

Í apríl mánuđi 1999 var Eiđur valinn í A-landsliđshóp Íslands sem mćtti Möltu í ćfingaleik.  Bolton fór fram á ađ Eiđur slyppi viđ leikinn og var orđiđ viđ ţeirri beiđni. 4. september lék hann hinsvegar sinn fyrsta A-landsleik frá fótbrotinu er Ísland mćtti Andorra, Eiđur skorađi sitt fyrsta landsliđsmark í 3-0 sigri eftir ađ hafa komiđ inná sem varamađur.

Á sinni annarri leiktíđ međ Bolton sló Eiđur Smári fyrst almennilega í gegn á Englandi. Hann skorađi 20 mörk fyrir Bolton, ţar af 13 í 41 leik í deildinni og svo í öllum umferđum bikarsins fram í undanúrslit ţar sem Bolton féll út.

Á tveimur leiktíđum skorađi hann 22 mörk fyrir Bolton en vegna fjárhagsörđuleika félagsins var ákveđiđ ađ selja ţennan mikilvćga framherja 20. júní áriđ 2000 á 4 milljónir punda.  Kaupandinn var enska úrvalsdeildarliđiđ Chelsea. Međal annarra liđa sem höfđu rennt hýru auga til hans voru Tottenham og Newcastle auk ţess sem orđrómur var um ađ Manchester United vildi fá hann til sín.  Eiđur skrifađi undir fimm ára samning viđ Lundúnarliđiđ og var farinn ađ ćfa í kringum heimsţekkta knattspyrnumenn eins og Marcel Desailly, Frank  Leboeuf og Gianfranco Zola og ţjálfarinn sjálfur Ginaluca Vialli sem hafđi hringt í hann til Íslands áđur en gengiđ var frá samningum.

Fyrsta tćkifćriđ í búningi Chelsea kom í leiknum um góđgerđarskjöldinn 13. ágúst 2000 og svo aftur í fjórđa leik deildarinnar er liđiđ mćtti Aston Villa.  Leiknum lauk međ markalausu jafntefli og skömmu síđar hćtti Vialli međ liđiđ og annar Ítali, Claudio Ranieri var ráđinn í hans stađ.  Ranieri hafđi strax trú á Eiđi Smára og setti hann í byrjunarliđiđ í sínum fyrsta leiknum undir hans stjórn gegn Liverpool.  Hann lagđi upp fyrsta markiđ og skorađi annađ í 3-0 sigri og var ađ leiknum loknum valinn mađur leiksins.  Í desember ţetta ár skorađi hann fimm mörk í fjórum leikjum.  Í heildina skorađi hann 13 mörk ţessa leiktíđ ţar af 10 mörk í 17 leikjum sem hann spilađi í deildinni. Í desember mánuđi var hann valinn leikmađur mánađarins í deildinni eftir ađ hafa skorađ 5 mörk í jafnmörgum leikjum.

Í september mánuđi 2001 var Eiđur mikiđ í fréttum fjölmiđla eftir ađ hann og fleiri leikmenn Chelsea voru ásakađir um dónaskap viđ Bandaríkjamenn á bar í kjölfar hryđjuverkaárásanna 11. september ţetta ár.  Hann og ţrír ađrir leikmenn voru sviptir hálfsmánađar launum frá félaginu en síđar kom í ljós ađ hlutur Eiđs var mun minni en hinna ţriggja.

Á annarri leiktíđinni voru Eiđur Smári og vinur hans Jimmy Floyd Hasselbaink orđnir heitasta sóknarpar landsins.  Saman skoruđu ţeir 50 mörk á leiktíđinni en Eiđur skorađi ţar af 24 mörk í 48 leikjum og átti sitt besta tímabil á ferlinum. Ţetta ár, 2002, vann Chelsea enska bikarinn en ţetta var í raun annar titill hans međ félaginu eftir ađ hafa unniđ leikinn um Góđgerđarskjöldinn áriđ 2000.  Um sumariđ voru nokkur félög á Ítalíu farin ađ sýna honum áhuga auk ţess sem hann var mikiđ orđađur viđ Manchester United.  Ţetta varđ til ţess ađ Chelsea setti 12 milljón punda verđmiđa á hann sem ekkert félaganna lagđi í.

Á tímabilinu 2002-2003 urđu ýmsar ástćđur fyrir ţví ađ sóknardúettinn hćttulegi spilađi mun minna saman.  Meiđsli, lélegt form og liđsval Ranieri varđ til ţessa en Eiđur byrjađi tímabiliđ í meiđslum og skorađi áđur en yfir lauk ađeins 10 mörk allt tímabiliđ í 35 leikjum.  Í upphafi ársins 2003 birtust sögur í ensku blöđunum af ţví ađ Eiđur ćtti viđ spilafíkn ađ stríđa og hafi eytt háum fjárhćđum í fjárhćttuspil á međan honum leiddist einum í London ţar sem eiginkona hans var á Íslandi.  Ţrátt fyrir neikvćđa umrćđu í blöđunum svarađi hann ţó fyrir sig á vellinum og skorađi flottasta mark ferilsins í leik gegn Leeds United međ hjólhestaspyrnu.  Í lokaleik tímabilsins gegn Liverpool kom Ken Bates stjórnarformađur félagsins inn í búningsklefann og hélt rćđu yfir leikmönnunum.  Möguleiki var á ađ vinna sćti í Meistaradeild Evrópu ef leikurinn ynnist og leikmennirnir áttuđu sig á ađ til ađ tryggja framtíđ félagsins sem var mjög illa statt fjárhagslega varđ ađ vinna ţennan leik.  Ţađ hafđist og Chelsea lék ţví í Meistaradeild Evrópu á nćstu leiktíđ.

Ţađ sem gerđist hinsvegar eftir ađ leiktíđinni lauk er ein ótrúlegasta flétta sem enginn hefđi getađ séđ fyrir. Chelsea var í rústum fjárhagslega ţar til forríkur milljarđamćringur frá Rússlandi kom međ peningatöskurnar sínar og keypti félagiđ og bauđ fram alla heimsins peninga í leikmannakaup.  Međ komu Roman Abramovich fékk Ranieri frjálsar hendur og gat keypt alla leikmenn sem hann vildi.  Eiđur Smári hélt ţrátt fyrir ţađ starfi sínu hjá félaginu og skorađi á leiktíđinni 13 mörk í 40 leikjum en ţar á milli var blanda leikja í byrjunarliđi og sem varamađur í stjörnum prýddu liđi. Ţegar leiđ á leiktíđina varđ hann ć mikilvćgari hlekkur hjá liđinu og fékk fleiri tćkifćri.   Í júní mánuđi var skipt um landsliđsţjálfara hjá íslenska landsliđinu og nýr ţjálfari, Ásgeir Sigurvinsson gerđi ţađ sitt fyrsta verk ađ skipta um landsliđsfyrirliđa og lét Eiđ Smára hafa bandiđ sem hann bar svo fyrst í leik gegn Fćreyjum 7. júní.

Strax og tímabilinu í Englandi lauk sumariđ 2004 var Claudio Ranieri rekinn frá félaginu og nýr mađur ráđinn. Ţađ var Portúgalinn Jose Mourinho sem nokkrum vikum áđur hafđi gert Porto ađ Evrópumeisturum.  Hann kom inn í félagiđ međ nýjar áherslur og miklar breytingar.  Fjöldi leikmanna hvarf á braut og fjöldi leikmanna var keyptur inn fyrir peningana í töskunum hans Roman Abramovic.  Enn hélt Eiđur Smári sćti sínu en nú voru komin ný nöfn í samkeppni viđ hann um framherjastöđuna.  Adrian Mutu sem hafđi komiđ í tíđ Ranieri, Mateja Kezman markamaskína frá PSV og Didier Drogba frá Marseille áttu nú ađ berjast viđ Eiđ Smára um stöđuna í framlínunni.  Fljótlega helltist Mutu úr lestinni og eftir stóđu ţrír.  Eiđur Smári var ađalframherji liđsins og ţegar ţetta er skrifađ nokkrum dögum fyrir jól hefur hann leikiđ 19 leiki á leiktíđinni og skorađ í ţeim 9 mörk.

Í dag er Eiđur Smári Guđjohnsen besti knattspyrnumađur sem Íslendingar hafa átt.  Hann spilar í ríkasta knattspyrnufélagi heims sem gefur knattspyrnustjóra sínum kost á óţrjótandi magni peninga til ađ nýta sér í leikmannakaup en ţrátt fyrir ţađ vill félagiđ alltaf halda ţessum dreng. 

Hann er fyrirliđi íslenska landsliđsins og leggur sig alltaf fram á vellinum. Utan vallar er hann mjög viđkunnanlegur og kurteis í samskiptum sínum og veit ađ hann er fyrirmynd margra ungra knattspyrnumanna. 

Ţótt ótrúlegt sé hefur hann enn ekki náđ ađ uppfylla draum sinn frá 13 ára aldri um ađ verđa valinn íţróttamađur ársins og er ţađ eitthvađ sem margir undrast. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist ţann 28. desember ţegar valiđ verđur kunngert en Eiđur kemur ađ sjálfsögđu sterklega til greina sem handhafi titilsins.


Heimildir:

Íslensk knattspyrna ritröđin eftir Víđi Sigurđsson
Viđtal Víđis Sigurđssonar viđ Eiđ Smára sem birtist í Morgunblađinu 17. febrúar 2002.
Skólablađ Snćlandsskóla 1991
Arnór - Bestur í Belgíu eftir Víđi Sigurđsson 
Hinar ýmsu vefsíđur


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Magnús Valur Böđvarsson
Magnús Valur Böđvarsson | ţri 14. desember 13:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fim 09. desember 08:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | ţri 19. október 06:00
Matthías Freyr Matthíasson
Matthías Freyr Matthíasson | sun 10. október 12:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. október 10:07
Garđar Örn Hinriksson
Garđar Örn Hinriksson | sun 12. september 10:00
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | fim 09. september 19:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fös 06. ágúst 11:38
mánudagur 17. janúar
Ítalía - Serie A
17:30 Bologna - Napoli
17:30 Milan - Spezia
19:45 Fiorentina - Genoa
ţriđjudagur 18. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A-deild, riđill 1
18:45 HK-Keflavík
Kórinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
19:00 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
19:00 Ţróttur R.-Víkingur R.
Víkingsvöllur
19:30 Fjölnir-KR
Egilshöll
England - Úrvalsdeildin
19:30 Burnley - Watford
20:00 Brighton - Chelsea
England - Championship
19:45 Fulham - Birmingham
19:45 Preston NE - Sheffield Utd
Spánn - La Liga
19:00 Betis - Alaves
20:30 Cadiz - Espanyol
23:00 Barcelona - Vallecano
miđvikudagur 19. janúar
Kjarnafćđismótiđ - A-deild, riđill 2
20:30 KF-KA 2
Boginn
England - Úrvalsdeildin
19:30 Leicester - Tottenham
20:00 Brentford - Man Utd
England - Championship
19:45 Hull City - Blackburn
20:00 Reading - Luton
Spánn - La Liga
18:00 Celta - Osasuna
20:30 Valencia - Sevilla
fimmtudagur 20. janúar
Spánn - La Liga
18:00 Mallorca - Real Sociedad
18:00 Getafe - Granada CF
föstudagur 21. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 1
18:00 Njarđvík-Kórdrengir
Nettóhöllin-gervigras
19:00 Selfoss-Ţróttur V.
JÁVERK-völlurinn
Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 2
18:15 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
18:00 Fjölnir-Víkingur R.
Víkingsvöllur
England - Úrvalsdeildin
20:00 Watford - Norwich
Ítalía - Serie A
19:45 Verona - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Eintracht Frankfurt - Arminia Bielefeld
Spánn - La Liga
20:00 Espanyol - Betis
laugardagur 22. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A-deild, riđill 1
12:00 Keflavík-Leiknir R.
Nettóhöllin
13:00 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
Fótbolta.net mótiđ - A-deild, riđill 2
12:00 ÍA-ÍBV
Akraneshöllin
13:00 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
14:00 Elliđi-Augnablik
Fylkisvöllur
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
16:15 Haukar-Kári
Skessan
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
14:00 ÍR-Ţróttur R.
Hertz völlurinn
15:00 Fram-KR
Framvöllur
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
12:00 Fram-Valur
Framvöllur
Kjarnafćđismótiđ - A-deild, riđill 1
17:00 Völsungur-Magni
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 2
12:00 Höttur/Huginn-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fjarđabyggđ/Leiknir-Höttur/Huginn 2
Fjarđabyggđarhöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 1
15:00 Samherjar-KA 4
KA-völlur
England - Úrvalsdeildin
12:30 Everton - Aston Villa
15:00 Brentford - Wolves
15:00 Leeds - Newcastle
15:00 Man Utd - West Ham
17:30 Southampton - Man City
England - Championship
12:30 Bristol City - Cardiff City
12:30 Nott. Forest - Derby County
15:00 Bournemouth - Hull City
15:00 Birmingham - Barnsley
15:00 Blackpool - Millwall
15:00 Coventry - QPR
15:00 Reading - Huddersfield
15:00 Sheffield Utd - Luton
15:00 Stoke City - Fulham
15:00 Swansea - Preston NE
15:00 West Brom - Peterboro
Ítalía - Serie A
14:00 Genoa - Udinese
17:00 Inter - Venezia
19:45 Lazio - Atalanta
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Leverkusen - Augsburg
14:30 Gladbach - Union Berlin
14:30 Freiburg - Stuttgart
14:30 Hoffenheim - Dortmund
14:30 Greuther Furth - Mainz
17:30 Bochum - Köln
Spánn - La Liga
13:00 Levante - Cadiz
15:15 Villarreal - Mallorca
17:30 Sevilla - Celta
20:00 Atletico Madrid - Valencia
sunnudagur 23. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 2
16:00 Víkingur Ó.-KV
Akraneshöllin
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
12:00 Hvíti riddarinn-Reynir S.
Fagverksvöllurinn Varmá
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
14:00 Fylkir-Fjölnir
Würth völlurinn
14:00 KR-Ţróttur R.
KR-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Arsenal - Burnley
14:00 Crystal Palace - Liverpool
14:00 Leicester - Brighton
16:30 Chelsea - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Cagliari - Fiorentina
14:00 Napoli - Salernitana
14:00 Spezia - Sampdoria
14:00 Torino - Sassuolo
17:00 Empoli - Roma
19:45 Milan - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 RB Leipzig - Wolfsburg
16:30 Hertha - Bayern
Spánn - La Liga
13:00 Granada CF - Osasuna
15:15 Real Madrid - Elche
17:30 Real Sociedad - Getafe
17:30 Vallecano - Athletic
20:00 Alaves - Barcelona
mánudagur 24. janúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
20:00 KFR-Árborg
JÁVERK-völlurinn
England - Championship
19:45 Blackburn - Middlesbrough
ţriđjudagur 25. janúar
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 1
20:00 KA 4-Hamrarnir
Boginn
England - Championship
19:45 Luton - Bristol City
19:45 Coventry - Stoke City
19:45 QPR - Swansea
19:45 Birmingham - Peterboro
19:45 Nott. Forest - Barnsley
miđvikudagur 26. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B-deild, riđill 2
20:30 Grindavík-Víkingur Ó.
Skessan
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 1
20:30 Tindastóll-KA 3
Boginn
England - Championship
20:00 West Brom - Preston NE
fimmtudagur 27. janúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
20:15 Reynir S.-Elliđi
Nettóhöllin-gervigras
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
19:00 Ţróttur R.-Fylkir
Eimskipsvöllurinn
19:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
19:30 Fjölnir-Fram
Egilshöll
föstudagur 28. janúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
20:00 Kári-Árborg
Akraneshöllin
England - Championship
19:45 Huddersfield - Stoke City
laugardagur 29. janúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
12:00 Haukar-KFR
Skessan
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
12:00 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 2
12:00 Sindri-Fjarđabyggđ/Leiknir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Höttur/Huginn 2-Höttur/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild, riđill 1
16:15 Samherjar-KA 3
KA-völlur
England - Championship
15:00 Barnsley - Bournemouth
15:00 Fulham - Blackpool
15:00 Hull City - Swansea
15:00 Luton - Blackburn
15:00 Middlesbrough - Coventry
15:00 Millwall - West Brom
15:00 Preston NE - Bristol City
15:00 QPR - Reading
17:30 Peterboro - Sheffield Utd
sunnudagur 30. janúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
17:00 Augnablik-Hvíti riddarinn
Fagrilundur - gervigras
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
14:00 Ţróttur R.-KR
Eimskipsvöllurinn
16:00 Fram-ÍR
Egilshöll
England - Championship
13:30 Derby County - Birmingham
16:00 Cardiff City - Nott. Forest
ţriđjudagur 1. febrúar
England - Championship
19:45 Millwall - Preston NE
19:45 Swansea - Luton
miđvikudagur 2. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:00 Fram-Ţróttur R.
Framvöllur
19:00 Valur-Fjölnir
Origo völlurinn
19:00 Fylkir-Víkingur R.
Würth völlurinn
England - Championship
19:45 Barnsley - Cardiff City
19:45 Huddersfield - Derby County
föstudagur 4. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
20:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Fagverksvöllurinn Varmá
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
20:00 Kári-KFR
Akraneshöllin
England - Championship
19:45 Birmingham - Sheffield Utd
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hertha - Bochum
Spánn - La Liga
20:00 Athletic - Espanyol
laugardagur 5. febrúar
England - Championship
15:00 Blackpool - Bristol City
15:00 Hull City - Preston NE
15:00 Middlesbrough - Fulham
15:00 Millwall - QPR
15:00 Nott. Forest - Coventry
15:00 Peterboro - Luton
15:00 Reading - Stoke City
15:00 West Brom - Bournemouth
17:30 Swansea - Blackburn
Ítalía - Serie A
23:00 Atalanta - Cagliari
23:00 Bologna - Empoli
23:00 Fiorentina - Lazio
23:00 Inter - Milan
23:00 Juventus - Verona
23:00 Roma - Genoa
23:00 Salernitana - Spezia
23:00 Sampdoria - Sassuolo
23:00 Udinese - Torino
23:00 Venezia - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
14:30 Mainz - Hoffenheim
14:30 Augsburg - Union Berlin
14:30 Arminia Bielefeld - Gladbach
14:30 Köln - Freiburg
17:30 Bayern - RB Leipzig
Spánn - La Liga
13:00 Mallorca - Cadiz
15:15 Osasuna - Sevilla
17:30 Valencia - Real Sociedad
20:00 Betis - Villarreal
sunnudagur 6. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 1
17:00 Augnablik-Reynir S.
Fagrilundur - gervigras
Fótbolta.net mótiđ - C-deild riđill 2
19:00 Árborg-Haukar
JÁVERK-völlurinn
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Dortmund - Leverkusen
16:30 Wolfsburg - Greuther Furth
Spánn - La Liga
13:00 Celta - Vallecano
15:15 Barcelona - Atletico Madrid
17:30 Getafe - Levante
20:00 Real Madrid - Granada CF
mánudagur 7. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
19:00 Ţróttur R.-Valur
Eimskipsvöllurinn
19:00 KR-Fylkir
KR-völlur
19:00 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
Spánn - La Liga
20:00 Elche - Alaves
ţriđjudagur 8. febrúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 West Ham - Watford
19:45 Newcastle - Everton
20:00 Burnley - Man Utd
England - Championship
19:45 Coventry - Blackpool
19:45 Derby County - Hull City
19:45 Fulham - Millwall
19:45 Luton - Barnsley
19:45 Stoke City - Swansea
miđvikudagur 9. febrúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 Norwich - Crystal Palace
19:45 Tottenham - Southampton
19:45 Man City - Brentford
20:00 Aston Villa - Leeds
England - Championship
15:00 Bristol City - Reading
15:00 Preston NE - Huddersfield
15:00 QPR - Middlesbrough
15:00 Sheffield Utd - West Brom
19:45 Cardiff City - Peterboro
19:45 Bournemouth - Birmingham
19:45 Blackburn - Nott. Forest
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
19:00 Valur-Ţróttur V.
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Keflavík-Leiknir R.
Nettóhöllin
fimmtudagur 10. febrúar
England - Úrvalsdeildin
19:45 Wolves - Arsenal
19:45 Liverpool - Leicester
föstudagur 11. febrúar
England - Úrvalsdeildin
23:00 Chelsea - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 RB Leipzig - Köln
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
19:00 Stjarnan-Selfoss
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 Valur-Afturelding
Origo völlurinn
laugardagur 12. febrúar
England - Úrvalsdeildin
12:30 Man Utd - Southampton
15:00 Brentford - Crystal Palace
15:00 Everton - Leeds
15:00 Watford - Brighton
17:30 Norwich - Man City
England - Championship
15:00 Barnsley - QPR
15:00 Birmingham - Luton
15:00 Blackpool - Bournemouth
15:00 Huddersfield - Sheffield Utd
15:00 Hull City - Fulham
15:00 Middlesbrough - Derby County
15:00 Millwall - Cardiff City
15:00 Nott. Forest - Stoke City
15:00 Peterboro - Preston NE
15:00 Reading - Coventry
15:00 West Brom - Blackburn
Ítalía - Serie A
23:00 Atalanta - Juventus
23:00 Empoli - Cagliari
23:00 Genoa - Salernitana
23:00 Verona - Udinese
23:00 Lazio - Bologna
23:00 Milan - Sampdoria
23:00 Napoli - Inter
23:00 Sassuolo - Roma
23:00 Spezia - Fiorentina
23:00 Torino - Venezia
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
14:30 Gladbach - Augsburg
14:30 Freiburg - Mainz
14:30 Bochum - Bayern
14:30 Greuther Furth - Hertha
17:30 Leverkusen - Stuttgart
Spánn - La Liga
23:00 Alaves - Valencia
23:00 Atletico Madrid - Getafe
23:00 Mallorca - Athletic
23:00 Cadiz - Celta
23:00 Espanyol - Barcelona
23:00 Levante - Betis
23:00 Real Sociedad - Granada CF
23:00 Sevilla - Elche
23:00 Vallecano - Osasuna
23:00 Villarreal - Real Madrid
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 HK-ÍBV
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
12:00 KV-Fjölnir
KR-völlur
14:00 ÍA-Ţór
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
11:00 FH-Selfoss
Skessan
14:00 Fram-Fylkir
Framvöllur
16:00 Grindavík-KA
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
13:00 Breiđablik-Tindastóll
Fífan
15:15 KR-ÍBV
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
14:00 Ţróttur R.-Fylkir
Eimskipsvöllurinn
16:00 Ţór/KA-Keflavík
Boginn
sunnudagur 13. febrúar
England - Úrvalsdeildin
14:00 Burnley - Liverpool
14:00 Newcastle - Aston Villa
14:00 Tottenham - Wolves
16:30 Leicester - West Ham
England - Championship
15:00 Swansea - Bristol City
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Union Berlin - Dortmund
16:30 Hoffenheim - Arminia Bielefeld
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
12:00 Valur-Grótta
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
14:00 KR-Afturelding
KR-völlur
mánudagur 14. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
19:00 Víkingur R.-Ţróttur V.
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Keflavík-Kórdrengir
Nettóhöllin
ţriđjudagur 15. febrúar
England - Championship
15:00 Peterboro - Reading
miđvikudagur 16. febrúar
Spánn - La Liga
18:00 Atletico Madrid - Levante
föstudagur 18. febrúar
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Mainz - Leverkusen
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
20:00 Leiknir R.-Vestri
Egilshöll
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
20:00 Kári-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
laugardagur 19. febrúar
England - Úrvalsdeildin
12:30 West Ham - Newcastle
15:00 Arsenal - Brentford
15:00 Aston Villa - Watford
15:00 Brighton - Burnley
15:00 Crystal Palace - Chelsea
15:00 Liverpool - Norwich
15:00 Southampton - Everton
17:30 Man City - Tottenham
England - Championship
15:00 Bournemouth - Nott. Forest
15:00 Blackburn - Millwall
15:00 Bristol City - Middlesbrough
15:00 Cardiff City - Blackpool
15:00 Coventry - Barnsley
15:00 Derby County - Peterboro
15:00 Fulham - Huddersfield
15:00 Luton - West Brom
15:00 Preston NE - Reading
15:00 QPR - Hull City
15:00 Sheffield Utd - Swansea
15:00 Stoke City - Birmingham
Ítalía - Serie A
23:00 Bologna - Spezia
23:00 Cagliari - Napoli
23:00 Fiorentina - Atalanta
23:00 Inter - Sassuolo
23:00 Juventus - Torino
23:00 Roma - Verona
23:00 Salernitana - Milan
23:00 Sampdoria - Empoli
23:00 Udinese - Lazio
23:00 Venezia - Genoa
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hoffenheim
14:30 Stuttgart - Bochum
14:30 Augsburg - Freiburg
14:30 Arminia Bielefeld - Union Berlin
17:30 Köln - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga
23:00 Athletic - Real Sociedad
23:00 Betis - Mallorca
23:00 Celta - Levante
23:00 Cadiz - Getafe
23:00 Granada CF - Villarreal
23:00 Espanyol - Sevilla
23:00 Osasuna - Atletico Madrid
23:00 Real Madrid - Alaves
23:00 Valencia - Barcelona
23:00 Elche - Vallecano
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
14:00 Grótta-Ţróttur V.
Vivaldivöllurinn
15:00 Valur-ÍBV
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
12:00 ÍA-KV
Akraneshöllin
15:00 Ţór-Stjarnan
Boginn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
14:00 Kórdrengir-Afturelding
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
14:00 Selfoss-Fram
JÁVERK-völlurinn
14:00 Fylkir-Grindavík
Würth völlurinn
17:00 KA-FH
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
13:00 KH-KFS
Valsvöllur
14:00 ÍR-Víđir
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
14:00 Ţróttur R.-Reynir S.
Eimskipsvöllurinn
14:00 Vćngir Júpiters-Sindri
Fjölnisvöllur - Gervigras
16:00 Augnablik-Ćgir
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
13:00 Njarđvík-Kormákur/Hvöt
Nettóhöllin-gervigras
16:15 Haukar-ÍH
Skessan
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Fjarđabyggđ/Leiknir-Höttur/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Dalvík/Reynir-Magni
Dalvíkurvöllur
14:00 Völsungur-KF
Vodafonevöllurinn Húsavík
sunnudagur 20. febrúar
England - Úrvalsdeildin
14:00 Leeds - Man Utd
16:30 Wolves - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Greuther Furth
16:30 Dortmund - Gladbach
18:30 Hertha - RB Leipzig
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
12:00 KR-Vestri
KR-völlur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
ţriđjudagur 22. febrúar
England - Championship
15:00 Bristol City - Coventry
15:00 Hull City - Barnsley
15:00 Middlesbrough - West Brom
15:00 Preston NE - Nott. Forest
15:00 Swansea - Bournemouth
15:00 Reading - Birmingham
miđvikudagur 23. febrúar
England - Championship
15:00 Derby County - Millwall
15:00 Fulham - Peterboro
15:00 Huddersfield - Cardiff City
15:00 QPR - Blackpool
15:00 Sheffield Utd - Blackburn
15:00 Stoke City - Luton
Lengjubikar kvenna - B-deild
18:00 HK-Haukar
Kórinn
föstudagur 25. febrúar
England - Úrvalsdeildin
20:00 Southampton - Norwich
23:00 Arsenal - Liverpool
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Stuttgart
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
19:00 HK-Ţróttur V.
Kórinn
19:00 Valur-Víkingur R.
Origo völlurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
20:00 Fjölnir-Stjarnan
Egilshöll
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 KR-Keflavík
KR-völlur
19:00 Leiknir R.-Kórdrengir
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
19:00 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
19:00 FH-Grindavík
Skessan
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
20:00 KH-ÍR
Valsvöllur
20:00 Kári-Víđir
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
19:00 Ţróttur R.-Ćgir
Eimskipsvöllurinn
laugardagur 26. febrúar
England - Úrvalsdeildin
12:30 Leeds - Tottenham
15:00 Brentford - Newcastle
15:00 Brighton - Aston Villa
15:00 Crystal Palace - Burnley
15:00 Man Utd - Watford
15:00 West Ham - Wolves
17:30 Everton - Man City
23:00 Chelsea - Leicester
England - Championship
15:00 Bournemouth - Stoke City
15:00 Barnsley - Middlesbrough
15:00 Birmingham - Huddersfield
15:00 Blackburn - QPR
15:00 Blackpool - Reading
15:00 Cardiff City - Fulham
15:00 Coventry - Preston NE
15:00 Luton - Derby County
15:00 Millwall - Sheffield Utd
15:00 Nott. Forest - Bristol City
15:00 Peterboro - Hull City
15:00 West Brom - Swansea
Ítalía - Serie A
23:00 Atalanta - Sampdoria
23:00 Empoli - Juventus
23:00 Genoa - Inter
23:00 Verona - Venezia
23:00 Lazio - Napoli
23:00 Milan - Udinese
23:00 Salernitana - Bologna
23:00 Sassuolo - Fiorentina
23:00 Spezia - Roma
23:00 Torino - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Leverkusen - Arminia Bielefeld
14:30 Union Berlin - Mainz
14:30 Gladbach - Wolfsburg
14:30 Freiburg - Hertha
14:30 Greuther Furth - Köln
17:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
Spánn - La Liga
23:00 Atletico Madrid - Celta
23:00 Barcelona - Athletic
23:00 Mallorca - Valencia
23:00 Getafe - Alaves
23:00 Granada CF - Cadiz
23:00 Levante - Elche
23:00 Real Sociedad - Osasuna
23:00 Sevilla - Betis
23:00 Vallecano - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
23:00 Zenit - Rubin
23:00 Spartak - CSKA
23:00 Rostov - Kr. Sovetov
23:00 FK Krasnodar - Lokomotiv
23:00 Akhmat Groznyi - Ufa
23:00 Sochi - Arsenal T
23:00 Nizhnyi Novgorod - Ural
23:00 Khimki - Dinamo
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
17:00 Ţór-KV
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
14:00 Reynir S.-Sindri
Domusnovavöllurinn
16:00 Augnablik-Vćngir Júpiters
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
13:00 Njarđvík-Haukar
Nettóhöllin-gervigras
16:00 ÍH-KFG
Skessan
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
14:00 Úlfarnir-Mídas
Framvöllur - Úlfarsárdal
17:00 RB-KM
Nettóhöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Tindastóll-KR
Sauđárkróksvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Grindavík
Fjarđabyggđarhöllin
15:15 Fjölnir-Augnablik
Egilshöll
sunnudagur 27. febrúar
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bochum - RB Leipzig
16:30 Augsburg - Dortmund
Spánn - La Liga
19:00 Villarreal - Espanyol
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 Grótta-ÍBV
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
16:00 KA-Fram
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
15:00 KFS-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
17:00 Elliđi-Kormákur/Hvöt
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Völsungur-Dalvík/Reynir
Vodafonevöllurinn Húsavík
18:00 KF-Höttur/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
17:00 Árborg-Gullfálkinn
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
14:00 Fylkir-Keflavík
Würth völlurinn
15:00 Afturelding-Ţór/KA
Fagverksvöllurinn Varmá
mánudagur 28. febrúar
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
19:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
20:00 Ţróttur R.-Valur
Eimskipsvöllurinn
ţriđjudagur 1. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Breiđablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
miđvikudagur 2. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
18:00 HK-Valur
Kórinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Keflavík-Afturelding
Nettóhöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 Keflavík-Afturelding
Nettóhöllin-gervigras
fimmtudagur 3. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Leiknir R.-KR
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:30 Haukar-Fjölnir
Ásvellir
20:00 FH-Grindavík
Skessan
föstudagur 4. mars
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Arminia Bielefeld - Augsburg
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
19:00 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
19:00 Vćngir Júpiters-Ţróttur R.
Fjölnisvöllur - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Ýmir-Léttir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
20:00 ÍA-Hamar
Akraneshöllin
laugardagur 5. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 Aston Villa - Southampton
15:00 Burnley - Chelsea
15:00 Leicester - Leeds
15:00 Liverpool - West Ham
15:00 Man City - Man Utd
15:00 Newcastle - Brighton
15:00 Norwich - Brentford
15:00 Tottenham - Everton
15:00 Watford - Arsenal
15:00 Wolves - Crystal Palace
England - Championship
15:00 Bristol City - Birmingham
15:00 Derby County - Barnsley
15:00 Fulham - Blackburn
15:00 Huddersfield - Peterboro
15:00 Hull City - West Brom
15:00 Middlesbrough - Luton
15:00 Preston NE - Bournemouth
15:00 QPR - Cardiff City
15:00 Reading - Millwall
15:00 Sheffield Utd - Nott. Forest
15:00 Stoke City - Blackpool
15:00 Swansea - Coventry
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Leverkusen
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Wolfsburg - Union Berlin
14:30 Stuttgart - Gladbach
14:30 Mainz - Dortmund
14:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
14:30 Köln - Hoffenheim
14:30 Bochum - Greuther Furth
Rússland - Efsta deild
23:00 Zenit - Ufa
23:00 Rostov - Sochi
23:00 FK Krasnodar - Ural
23:00 Kr. Sovetov - Arsenal T
23:00 CSKA - Nizhnyi Novgorod
23:00 Dinamo - Spartak
23:00 Lokomotiv - Khimki
23:00 Akhmat Groznyi - Rubin
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
14:00 Ţróttur V.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
12:00 ÍA-Fjölnir
Akraneshöllin
14:00 KV-Stjarnan
KR-völlur
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
12:00 Kórdrengir-Vestri
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
14:00 Fram-FH
Framvöllur
16:00 Fylkir-KA
Würth völlurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
14:00 ÍR-Kári
Hertz völlurinn
14:00 Víkingur Ó.-KH
Ólafsvíkurvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
15:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 1
16:00 Úlfarnir-Gullfálkinn
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 KM-Mídas
KR-völlur
17:00 Árborg-RB
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
14:00 Hvíti riddarinn-Kría
Fagverksvöllurinn Varmá
17:00 Ísbjörninn-Reynir H
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
13:00 Álftanes-KFR
OnePlus völlurinn
16:00 SR-Afríka
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
16:00 KB-Samherjar
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
13:00 Breiđablik-Selfoss
Kópavogsvöllur
14:00 ÍBV-Tindastóll
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
17:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
Boginn
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-HK
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
14:00 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
sunnudagur 6. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Bologna - Torino
14:00 Cagliari - Lazio
14:00 Fiorentina - Verona
14:00 Genoa - Empoli
14:00 Inter - Salernitana
14:00 Juventus - Spezia
14:00 Napoli - Milan
14:00 Roma - Atalanta
14:00 Udinese - Sampdoria
14:00 Venezia - Sassuolo
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Sevilla
19:00 Athletic - Levante
19:00 Betis - Atletico Madrid
19:00 Celta - Mallorca
19:00 Cadiz - Vallecano
19:00 Espanyol - Getafe
19:00 Osasuna - Villarreal
19:00 Real Madrid - Real Sociedad
19:00 Valencia - Granada CF
19:00 Elche - Barcelona
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
16:00 Ţór-Breiđablik
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 1
14:00 Víđir-KFS
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
16:00 Ćgir-Reynir S.
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
18:00 Magni-Fjarđabyggđ/Leiknir
Boginn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
16:00 Skallagrímur-Hamar
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
16:00 Berserkir-Tindastóll
Víkingsvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
15:00 KR-Stjarnan
KR-völlur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
13:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
17:00 KM-SR
KR-völlur
mánudagur 7. mars
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Smári-Vatnaliljur
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
21:00 KÁ-KFB
Ásvellir
ţriđjudagur 8. mars
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
20:00 Álftanes-ÍR
OnePlus völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
20:00 Fram-KH
Framvöllur
miđvikudagur 9. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 Afturelding-Leiknir R.
Fagverksvöllurinn Varmá
fimmtudagur 10. mars
Rússland - Efsta deild
23:00 Spartak - FK Krasnodar
23:00 Kr. Sovetov - Zenit
23:00 Lokomotiv - CSKA
23:00 Rubin - Rostov
23:00 Arsenal T - Dinamo
23:00 Ufa - Nizhnyi Novgorod
23:00 Ural - Akhmat Groznyi
23:00 Khimki - Sochi
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
19:00 Fram-Grindavík
Framvöllur
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
20:00 Elliđi-ÍH
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
19:00 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 Víkingur R.-Haukar
Víkingsvöllur
20:00 FH-Augnablik
Skessan
föstudagur 11. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
20:00 Fjölnir-Ţór
Egilshöll
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
19:00 KR-Kórdrengir
KR-völlur
20:00 Vestri-Keflavík
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
21:00 KFG-Njarđvík
Samsungvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
20:00 Léttir-Hörđur Í.
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 3
19:00 Hvíti riddarinn-GG
Fagverksvöllurinn Varmá
20:00 Kría-Ísbjörninn
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
19:00 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
19:00 Fylkir-Afturelding
Würth völlurinn
laugardagur 12. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 Arsenal - Leicester
15:00 Brentford - Burnley
15:00 Brighton - Liverpool
15:00 Chelsea - Newcastle
15:00 Crystal Palace - Man City
15:00 Everton - Wolves
15:00 Leeds - Norwich
15:00 Man Utd - Tottenham
15:00 Southampton - Watford
15:00 West Ham - Aston Villa
England - Championship
15:00 Bournemouth - Derby County
15:00 Barnsley - Fulham
15:00 Birmingham - Hull City
15:00 Blackburn - Bristol City
15:00 Blackpool - Swansea
15:00 Cardiff City - Preston NE
15:00 Coventry - Sheffield Utd
15:00 Luton - QPR
15:00 Millwall - Middlesbrough
15:00 Nott. Forest - Reading
15:00 Peterboro - Stoke City
15:00 West Brom - Huddersfield
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Dortmund - Arminia Bielefeld
14:30 Eintracht Frankfurt - Bochum
14:30 Leverkusen - Köln
14:30 Union Berlin - Stuttgart
14:30 Gladbach - Hertha
14:30 Freiburg - Wolfsburg
14:30 Hoffenheim - Bayern
14:30 Augsburg - Mainz
14:30 Greuther Furth - RB Leipzig
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 1
13:00 Grótta-HK
Vivaldivöllurinn
14:00 Víkingur R.-ÍBV
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
11:00 FH-Fylkir
Skessan
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 3
16:15 Haukar-Kormákur/Hvöt
Skessan
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 4
14:00 Fjarđabyggđ/Leiknir-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Höttur/Huginn-Magni
Fellavöllur
14:00 Dalvík/Reynir-KF
Dalvíkurvöllur
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
14:00 Ýmir-Smári
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 4
13:00 Álftanes-Afríka
OnePlus völlurinn
14:00 SR-Uppsveitir
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
16:30 KFB-Skallagrímur
OnePlus völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 1
14:00 Stjarnan-ÍBV
Samsungvöllurinn
15:00 Selfoss-Tindastóll
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - A-deild, riđill 2
15:00 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 HK-Grindavík
Kórinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
16:00 Hamar-Völsungur
Akraneshöllin
sunnudagur 13. mars
Ítalía - Serie A
14:00 Atalanta - Genoa
14:00 Fiorentina - Bologna
14:00 Verona - Napoli
14:00 Lazio - Venezia
14:00 Milan - Empoli
14:00 Salernitana - Sassuolo
14:00 Sampdoria - Juventus
14:00 Spezia - Cagliari
14:00 Torino - Inter
14:00 Udinese - Roma
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Cadiz
19:00 Barcelona - Osasuna
19:00 Betis - Athletic
19:00 Mallorca - Real Madrid
19:00 Getafe - Valencia
19:00 Granada CF - Elche
19:00 Levante - Espanyol
19:00 Real Sociedad - Alaves
19:00 Vallecano - Sevilla
19:00 Villarreal - Celta
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 3
12:00 Afturelding-Vestri
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 4
16:00 KA-Selfoss
Boginn
Lengjubikar karla - B-deild, riđill 2
12:00 Sindri-Ćgir
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 2
12:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur - gervigras
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 5
15:00 Stokkseyri-KÁ
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C-deild, riđill 6
14:00 Tindastóll-KB
Sauđárkróksvöllur
14:00 Álafoss-Berserkir
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
12:00 ÍR-Sindri
Hertz völlurinn
mánudagur 14. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riđill 2
19:00 Stjarnan-ÍA
Samsungvöllurinn
19:00 Breiđablik-KV
Kópavogsvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
20:00 SR-Grótta
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 2
20:00 Fram-ÍA
Framvöllur
ţriđjudagur 15. mars
England - Championship
15:00 Bournemouth - Reading
15:00 Barnsley - Bristol City
15:00 Birmingham - Middlesbrough
15:00 Blackburn - Derby County
15:00 Nott. Forest - QPR
15:00 West Brom - Fulham
Lengjubikar kvenna - C-deild, riđill 1
20:00 Álftanes-KM
OnePlus völlurinn
miđvikudagur 16. mars
England - Championship
15:00 Blackpool - Sheffield Utd
15:00 Cardiff City - Stoke City
15:00 Coventry - Hull City
15:00 Luton - Preston NE
15:00 Millwall - Huddersfield
15:00 Peterboro - Swansea
fimmtudagur 17. mars
Rússland - Efsta deild
23:00 Zenit - Arsenal T
23:00 CSKA - Rubin
23:00 Dinamo - Rostov
23:00 Akhmat Groznyi - Lokomotiv
23:00 Sochi - Kr. Sovetov
23:00 Nizhnyi Novgorod - Spartak
23:00 Ufa - FK Krasnodar
23:00 Ural - Khimki
laugardagur 19. mars
England - Úrvalsdeildin
15:00 Aston Villa - Arsenal
15:00 Burnley - Southampton
15:00 Leicester - Brentford
15:00 Liverpool - Man Utd
15:00 Man City - Brighton
15:00 Newcastle - Crystal Palace
15:00 Norwich - Chelsea
15:00 Tottenham - West Ham
15:00 Watford - Everton
15:00 Wolves - Leeds
England - Championship
15:00 Bristol City - West Brom
15:00 Derby County - Coventry
15:00 Fulham - Nott. Forest
15:00 Huddersfield - Bournemouth
15:00 Hull City - Luton
15:00 Middlesbrough - Cardiff City
15:00 Preston NE - Blackpool
15:00 QPR - Peterboro
15:00 Reading - Blackburn
15:00 Sheffield Utd - Barnsley
15:00 Stoke City - Millwall
15:00 Swansea - Birmingham
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Union Berlin
14:30 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
14:30 Wolfsburg - Leverkusen
14:30 Stuttgart - Augsburg
14:30 Mainz - Arminia Bielefeld
14:30 Hertha - Hoffenheim
14:30 Köln - Dortmund
14:30 Bochum - Gladbach
14:30 Greuther Furth - Freiburg