Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   þri 16. ágúst 2016 20:48
Jóhann Ingi Hafþórsson
Leiknisvelli
Óli Stefán: 3-0 er ótrúlegt miðað við hvað þeir eru góðir
Óli Stefán Flóventsson
Óli Stefán Flóventsson
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Í þetta sinn var það agaður varnarleikur," sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur um það sem skapaði 3-0 sigur sinna manna á Leiknismönnum í kvöld.

Óli var sérstaklega ánægður með byrjunina í seinni hálfleik en Grindavík skoraði tvö mörk, strax í upphafi hans.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  3 Grindavík

„Þeir voru mjög ruthless þegar þeir koma inn í seinni hálfleikinn og maður hafði það á tilfinningunni að við værum að fara setja fleiri en eitt."

Með sigrinum komst Grindavík á toppinn og þarf ansi margt að gerast til að liðið fari ekki upp um deild.

„Við stefndum að því að vinna þessa deild en mér finnst 3-0 ótrúlegt miðað við hvað þeir eru góðir í fótbolta," sagði Óli.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner