Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   þri 24. október 2017 08:00
Mist Rúnarsdóttir
Znojmo
Glódís: Lendum í veseni ef við mætum eins og pulsur
Kvenaboltinn
Glódís á æfingu í Znojmo í gær
Glódís á æfingu í Znojmo í gær
Mynd: Fotbolti.net - Anna Þonn
„Við erum búnar að endurheimta vel eftir Þýskalandsleikinn og búnar að stilla okkur af. Við erum klárar í þetta verkefni á morgun,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir við Fótbolta.net síðdegis í gær. Glódís var þá á leiðinni á síðustu æfingu fyrir leik ásamt liðsfélögum sínum.

„Mér finnst það alls ekki erfitt. Við erum búnar að stilla okkur af og vorum að skoða þær í gær. Í kvöld (gærkvöldi) förum við yfir hvernig við ætlum að mæta þeim,“ svaraði Glódís.

„Við erum bara ótrúlega spenntar. Þetta verður hörkuleikur á móti frábæru liði og ef við ætlum að mæta eins og einhverjar pulsur þá lendum við í veseni.“

En hver er lykillinn að því að vinna sigur gegn Tékkum?

„Ég held það verði svipað og á móti Þýskalandi. Við verðum að nýta það að þær fara með margar í sókn og nýta skyndisóknir þar á móti. Síðan verðum við bara að vera fastar fyrir, færa rétt og vera skipulagðar. Það er lykillinn að þessu,“ sagði Glódís Perla meðal annars en nánar er rætt við hana í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner