Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
   lau 20. janúar 2018 14:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Landsliðshringborð - Kennsla í Þjóðadeildinni og leikmenn á faraldsfæti
Mynd: Anna Þonn
Landsliðshringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á miðvikudaginn verður dregið í Þjóðadeildina en ljóst er að Ísland verður þar með stórþjóðum í riðli enda í efsta styrkleikaflokki eftir magnaðan árangur síðustu ár.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Gunnar Gylfason, starfsmann KSÍ, sem er helsti sérfræðingur Íslands um þetta nýja mót. Gunnar útskýrði fyrirkomulagið.

Í seinni hlutanum var rætt um baráttuna um að vera í HM hópnum og þá landsliðsmenn sem hafa verið að færa sig um set.

Nánar um Þjóðadeildina:
Leikið er heima og að heiman í Þjóðadeildinni í september, október og nóvember 2018. Sigurliðið í hverjum riðli fer í úrslitakeppni í júní 2019 en neðsta liðið fellur niður í B-deild í Þjóðadeildinni.

Ísland er í potti þrjú í A-deildinni og verður í þriggja liða riðli, með einum andstæðingi úr potti eitt og einum úr potti tvö.

Pottur 1:
Þýskaland
Portúgal
Belgía
Spánn

Pottur 2:
Frakkland
England
Sviss
Ítalía

Pottur 3:
Pólland
Ísland
Króatía
Holland

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir