banner
sun 16.sep 2018 12:20
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Indriđi Sigurđsson spáir í leiki 20. umferđar í Pepsi-deildinni
watermark Indriđi er fyrrum fyrirliđi KR. Hann hefur í sumar veriđ sérfrćđingur í Pepsi-mörkunum.
Indriđi er fyrrum fyrirliđi KR. Hann hefur í sumar veriđ sérfrćđingur í Pepsi-mörkunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stjarnan varđ bikarmeistari í gćr. Garđbćingar ná ađ vinna KA ađ mati Indriđa.
Stjarnan varđ bikarmeistari í gćr. Garđbćingar ná ađ vinna KA ađ mati Indriđa.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Í dag hefst 20. umferđ Pepsi-deildar karla međ fjórum leikjum. Ţau liđ sem spiluđu í bikarúrslitaleiknum í gćr, Stjarnan og Breiđablik, ţau eiga leiki á ţriđjudag.

Íţróttafréttamađurinn Tómas Ţór Ţórđarson var međ ţrjá rétta ţegar hann spáđi í síđustu umferđ.

Indriđi Sigurđsson, fyrrum landsliđsmađur sem veriđ hefur séfrćđingur í Pepsi-mörkunum í sumar, settist í spádómsstólinn fyrir ţessa umferđ.KR 2 - 0 Keflavík (14 í dag)
Ţetta verđur erfiđur leikur fyrir KR. Keflavík er nú ţegar falliđ en ţessir svokölluđu skyldusigrar eru oft erfiđir.

Víkingur R. 1 - 2 FH (14 í dag)
FH fylgir eftir góđum sigri á móti KR og vinnur Víking. Ţađ er ekkert flóknara en ţađ.

Grindavík 0 - 1 Fjölnir (14 í dag)
Ţetta er mjög mikilvćgur leikur fyrir Fjölni. Ţetta verđur jafn leikur. Grindavík hefur ađ litlu sem engu ađ keppa og Fjölnismenn ţurfa ađ klóra í öll ţau stig sem ţeir geta fengiđ. Ég spái jafntefli, eđa nei... hendum sigri á Fjölni.

Valur 2 - 0 ÍBV (17 í dag)
Solid sigur hjá Val. Ţeir vinna sanngjarnan sigur, eru međ mun sterkara liđ og eru á heimavelli. Titillinn er í ţeirra höndum og ţeir munu allavega ekki klúđra ţví ţarna.

Stjarnan 1 - 0 KA (18 á ţriđjudag)
Ţađ verđa einhver ţreytumerki á Stjörnunni eftir bikarmeistaratitilinn en ţeir ná ađ knýja fram sigur og halda spennu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Fylkir 1 - 1 Breiđablik (19:15 á ţriđjudag)
Fylkir heldur áfram ţessari hrinu án tapa og ná í stig, Breiđablik nćr ekki ađ hrista sig í gang eftir vonbrigđin í bikarúrslitunum. Blikarnir eru ţreyttir eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. Breiđablik er alveg út í titilbaráttunni.

Fyrri spámenn
Elías Már Ómarsson 5 réttir
Berglind Björg Ţorvaldsdóttir 4 réttir
Hjálmar Örn Jóhannsson 4 réttir
Tryggvi Guđmundsson 4 réttir
Halldór Jón Sigurđsson (Donni) 3 réttir
Henry Birgir Gunnarsson 3 réttir
Haukur Harđarson 3 réttir
Pétur Pétursson 3 réttir
Tómas Ţór Ţórđarson 3 réttir
Ţórir Hákonarson 3 réttir
Brynjar Björn Gunnarsson 2 réttir
Gunnar Jarl Jónsson 2 réttir
Hallbera Guđný Gísladóttir 2 réttir
Albert Guđmundsson 1 réttur
Hólmbert Aron Friđjónsson 1 réttur
Hörđur Björgvin Magnússon 1 réttur
Orri Sigurđur Ómarsson 1 réttur
Viđar Örn Kjartansson 0 réttir

Ekki gleyma Draumaliđsdeild Eyjabita!
Mundu ađ gera breytingar á liđi ţínu í Draumaliđsdeildinni áđur en markađurinn lokar! Ţú getur einnig skráđ ţig til leiks međ nýtt liđ!
Smelltu hér til ađ taka ţátt í Draumaliđsleiknum!
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 7 1 45 - 21 +24 43
2.    Stjarnan 20 11 7 2 44 - 23 +21 40
3.    Breiđablik 20 11 5 4 33 - 17 +16 38
4.    KR 20 9 6 5 32 - 22 +10 33
5.    FH 20 8 7 5 33 - 27 +6 31
6.    KA 20 6 7 7 32 - 27 +5 25
7.    Grindavík 20 7 4 9 21 - 28 -7 25
8.    ÍBV 20 6 5 9 22 - 28 -6 23
9.    Víkingur R. 20 5 7 8 23 - 35 -12 22
10.    Fylkir 20 6 4 10 23 - 36 -13 22
11.    Fjölnir 20 4 7 9 22 - 35 -13 19
12.    Keflavík 20 0 4 16 10 - 41 -31 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía