Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
   þri 09. september 2025 17:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Frakklands gegn Íslandi: Ógnarsterkt lið - Thuram kemur inn
Mynd: EPA
Frakkland fær Ísland í heimsókn í 2. umferð í undankeppni HM í kvöld. Það eru tvær breytngar á liðinu frá 2-0 sigri gegn Úkraínu í fyrstu umferð.

Ousmane Dembele og Desire Doue eru á meiðslalistanum hjá Frökkum en Marcus Thuram, leikmaður Inter, kemur inn í byrjunarliðið fyrir Doue

Theo Hernandez, leikmaður Al-Hilal, kemur inn í vinstri bakvörðinn fyrir Lucas Digne, leikmann Aston Villa.


Athugasemdir
banner