Frakkland fær Ísland í heimsókn í 2. umferð í undankeppni HM í kvöld. Það eru tvær breytngar á liðinu frá 2-0 sigri gegn Úkraínu í fyrstu umferð.
Ousmane Dembele og Desire Doue eru á meiðslalistanum hjá Frökkum en Marcus Thuram, leikmaður Inter, kemur inn í byrjunarliðið fyrir Doue
Ousmane Dembele og Desire Doue eru á meiðslalistanum hjá Frökkum en Marcus Thuram, leikmaður Inter, kemur inn í byrjunarliðið fyrir Doue
Theo Hernandez, leikmaður Al-Hilal, kemur inn í vinstri bakvörðinn fyrir Lucas Digne, leikmann Aston Villa.

Athugasemdir