Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
   þri 09. september 2025 11:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Liverpool kynnir nýjan þriðja búning og skó
Mo Salah í nýja búningnum.
Mo Salah í nýja búningnum.
Mynd: Liverpool
Liverpool hefur kynnt nýjan þriðja búning liðsins sem verður notaður á þessu keppnistímabili. Búningurinn er grænn og er ekki annað hægt að segja en að hann hann hafi heppnast vel.

Búningurinn sækir innblástur í gamla tíma en græni liturinn hjá Liverpool er frekar goðsagnarkenndur.



Englandsmeistararnir gáfu á sama tíma út græna Adidas Gazelle skó sem tengjast búningnum. Hægt er að kaupa þá í Liverpool búðinni.


Athugasemdir
banner