Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 10. september 2025 11:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Malacia til Tyrklands?
Tyrell Malacia.
Tyrell Malacia.
Mynd: EPA
Tyrell Malacia er leikmaður sem er ekki inn í myndinni hjá Rúben Amorim, stjóra Manchester United.

United setti nokkra leikmenn á sölulista í sumar en Malacia er sá eini sem er enn hjá félaginu.

Samkvæmt Alex Crook hjá TalkSPORT er Malacia mögulega á leið til Eyüpspor í Tyrklandi en félagaskiptaglugginn þar í landi er enn opinn.

Malacia varði síðasta tímabili á láni hjá PSV Eindhoven í Hollandi þar sem hann spilaði tólf leiki.

Man Utd keypti Malacia frá Feyenoord sumarið 2022 fyrir 15 milljónir evra.
Athugasemdir
banner