Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
   fim 11. september 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Mikilvægur leikur upp á Skaga
Blikar heimsækja Skagamenn
Blikar heimsækja Skagamenn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA og Breiðablik takast á í frestuðum leik í 21. umferð Bestu deildar karla á ELKEM-vellinum á Akranesi í dag.

Leikurinn átti að fara fram 24. ágúst en var frestað vegna Evrópuævintýris Blika.

Blikar þurfa sigur í þessum leik til að halda í við topplið deildarinnar á meðan botnlið ÍA þarf að sækja stig til þess að fjarlægjast ekki andstæðinga sína í fallbaráttunni.

Úrslitakeppnin í 5. deild karla klárast. Álafoss og KFR mætast í úrslitum um gullið, en bæði lið eru komin upp í 4. deild. Úlfarnir mæta þá Skallagrím í leik um 3. sætið.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
17:00 ÍA-Breiðablik (ELKEM völlurinn)

5. deild karla - úrslitakeppni
20:00 Álafoss-KFR (Malbikstöðin að Varmá)
20:15 Úlfarnir-Skallagrímur (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir
banner