Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
   þri 09. september 2025 11:00
Kári Snorrason
Stefán Teitur um Preston: Allt í rugli þegar ég mætti þarna síðast
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Teitur Þórðarsson, leikmaður Preston North End, er bjartsýnn fyrir tímabilinu hjá liðinu í Championship deildinni á Englandi. Hann segir aðstæðurnar eðlilegri mun eðlilegri nú en í byrjun síðasta tímabils þegar þjálfaraskipti höfðu áhrif á liðið.

Fótbolti.net ræddi við Stefán á hóteli landsliðsins í undirbúningi fyrir leik Íslands gegn Frakklandi í kvöld.

„Við erum á góðum stað sem lið. Búnir að fá mikið af nýjum leikmönnum inn og búnir að vinna tvo af fyrstu fjórum. Fyrir mig persónulega þarf ég að halda áfram að taka þau skref sem ég er búinn að taka í Championship, býst við miklu frá sjálfum mér á þessu tímabili.“

Stefán gekk til liðs við Preston á síðasta tímabili og segir aðstæðurnar hafa verið skrýtnar.

„Það var allt í rugli þegar ég mætti þarna síðast. Það er mjög eðlilegt og við erum með gott teymi í kringum okkur núna.“

Stefán segir engin opinber markmið hafa verið sett hjá liðinu fyrir tímabil.
„Nei ekkert sem við höfum rætt innan liðsins, við erum með svo svakalega nýtt lið. En að ná efstu tíu væri mjög sterkt hjá okkur.“
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 4 4 0 0 7 1 +6 12
2 West Brom 4 3 1 0 6 3 +3 10
3 Stoke City 4 3 0 1 8 3 +5 9
4 Leicester 4 3 0 1 6 3 +3 9
5 Coventry 4 2 2 0 14 6 +8 8
6 Bristol City 4 2 2 0 9 4 +5 8
7 Swansea 4 2 1 1 4 2 +2 7
8 Portsmouth 4 2 1 1 4 3 +1 7
9 Preston NE 4 2 1 1 4 3 +1 7
10 Birmingham 4 2 1 1 4 4 0 7
11 Norwich 4 2 0 2 6 5 +1 6
12 Millwall 4 2 0 2 3 6 -3 6
13 Southampton 4 1 2 1 6 6 0 5
14 Watford 4 1 2 1 5 5 0 5
15 Wrexham 4 1 1 2 7 7 0 4
16 Charlton Athletic 4 1 1 2 2 4 -2 4
17 Hull City 4 1 1 2 5 9 -4 4
18 QPR 4 1 1 2 6 11 -5 4
19 Blackburn 4 1 0 3 4 5 -1 3
20 Ipswich Town 4 0 3 1 4 5 -1 3
21 Derby County 4 0 2 2 7 11 -4 2
22 Oxford United 4 0 1 3 4 7 -3 1
23 Sheff Wed 4 0 1 3 3 9 -6 1
24 Sheffield Utd 4 0 0 4 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner