Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 10. september 2025 21:00
Brynjar Ingi Erluson
Pedri átti flottasta mark mánaðarins í La Liga
Mynd: EPA
Spænski miðjumaðurinn Pedri á flottasta mark mánaðarins í La Liga á Spáni.

Pedri reif sína menn í Barcelona í gang eftir að hafa óvænt lent 2-0 undir gegn Levante.

Hann skoraði stórkostlegt mark snemma í síðari hálfleik. Þrumufleygur efst upp í hægra hornið og var það upphafið á endurkomunni.

Undir lok leiks skoruðu Börsungar tvö til viðbótar til að tryggja annan sigurinn á tímabilinu.

Markið hans Pedri má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner