Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   fös 17. maí 2019 18:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: EA Sports hitar upp fyrir leiki Bayern og Dortmund
Mynd: FIFA
Lokaumferðin í þýsu Bundesliga fer fram á morgun. Bayern Munchen hefur tveggja stiga forskot á Dortmund í toppbaráttunni.

EA Sports notaði tölvuleikinn FIFA 19 til þess að spila lokaleiki Bayern og Dortmund og sjá hvort liðið vinnur titilinn með þeirri spilun. Myndband af því má sjá neðst í fréttinni.

Bayern fær Frankfurt í heimsókn og Dortmund heimsækir Gladbach. Leikirnir hefjast klukkan 13:30 á morgun og eru í beinni útsendingu á rásum SportTV.

Mikil barátta er um fjórða sæti deildarinnar og þá er einnig mikil barátta um sjöunda sæti deildarinnar. Stöðuna í deildinni og leiki morgundagsins má sjá neðst í fréttinni.



laugardagur 18. maí
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt (SportTv2)
13:30 Schalke 04 - Stuttgart
13:30 Borussia M. - Dortmund (SportTV)
13:30 Hertha - Leverkusen
13:30 Werder - RB Leipzig (SportTV3)
13:30 Freiburg - Nurnberg
13:30 Mainz - Hoffenheim
13:30 Wolfsburg - Augsburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Hannover
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 6 6 0 0 25 3 +22 18
2 Dortmund 6 4 2 0 12 4 +8 14
3 RB Leipzig 6 4 1 1 8 8 0 13
4 Stuttgart 6 4 0 2 8 6 +2 12
5 Leverkusen 6 3 2 1 12 8 +4 11
6 Köln 6 3 1 2 11 9 +2 10
7 Eintracht Frankfurt 6 3 0 3 17 16 +1 9
8 Freiburg 6 2 2 2 9 9 0 8
9 Hamburger 6 2 2 2 6 8 -2 8
10 St. Pauli 6 2 1 3 8 9 -1 7
11 Hoffenheim 6 2 1 3 9 12 -3 7
12 Werder 6 2 1 3 9 14 -5 7
13 Union Berlin 6 2 1 3 8 13 -5 7
14 Augsburg 6 2 0 4 11 13 -2 6
15 Wolfsburg 6 1 2 3 8 10 -2 5
16 Mainz 6 1 1 4 5 10 -5 4
17 Heidenheim 6 1 0 5 4 11 -7 3
18 Gladbach 6 0 3 3 5 12 -7 3
Athugasemdir