Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   fös 11. október 2019 21:26
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rúnar Már: Fannst dómarinn sýna þeim of mikla virðingu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Spilamennskan var þokkaleg," sagði miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson eftir 1-0 tap gegn Heimsmeisturum Frakklands á Laugardalsvelli í kvöld.

„Við töluðum um það í hálfleik að okkur leið vel. Það þurfti að fínpússa nokkra hluti auðvitað, sóknarlega hefðum við getað verið beittari. Svekkjandi að tapa þessu."

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  1 Frakkland

Frakkar skoruðu eina mark sitt úr vítaspyrnu.

„Ég veit ekki hvort Ari sparkaði í boltann á milli eða hvað. Það var einhver snerting alla vega, svo tekur hann 2-3 skref og dettur niður. Þið verðið að segja mér hvort þetta hafi verið víti eða ekki, en mér fannst dómarinn heilt yfir sýna þeim of mikla virðingu."

Í viðtalinu segir Rúnar frá því að hann verði ekki með gegn Andorra á mánudaginn, hann er tognaður aftan í læri.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner