Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
   þri 19. nóvember 2019 23:37
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Wycombe
Elías Rafn: Við erum með betri liðsheild
Elías Rafn Ólafsson
Elías Rafn Ólafsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elías Rafn Ólafsson stóð í markinu í 3-0 tapi íslenska U20 ára landsliðsins gegn Englandi í kvöld en hann var ánægður með að fá spiltímann.

Lestu um leikinn: England U20 3 -  0 Ísland U20

Elías Rafn þykir með efnilegustu markvörðum Íslands en hann hefur staðið sig frábærlega hjá Aarhus Fremad í dönsku C-deildinni á þessu tímabili en hann er á láni frá Midtjylland.

„Það var mjög fínt og mjög gaman að spila og skemmtilegra en að sitja á bekknum. Ég var ekki sáttur með úrslitin og leiðinlegt að tapa," sagði Elías Rafn við Fótbolta.net.

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Við spiluðum vel og fengum tvö góð færi og seinni hálfleikurinn mikið af skiptingum, þetta gerist og verður erfiðara."

Er enska liðið mikið betra en það íslenska?

„Mér finnst það ekki. Þeir eru með góða leikmenn en við erum með betri liðsheild."

Það er komið frí í dönsku C-deildinni og er Elías nú á leið til Brasilíu á mót með Midtjylland.

„Við erum í fyrsta sæti í riðlinum okkar og geggjað. Það er komið frí í deildinni og ég er að fara til Brasilíu á mót með Midtjylland," sagði hann ennfremur
Athugasemdir
banner
banner
banner