lau 24.mar 2007 16:45
Andri Fannar Stefánsson
Íslendingar áfram í úrslitakeppni EM U17 ára
6-5 sigur á ríkjandi Evrópumeisturum
watermark Kolbeinn skorađi fernu gegn Rússum og sex mörk á mótinu.
Kolbeinn skorađi fernu gegn Rússum og sex mörk á mótinu.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark
Mynd: Myndasafn KSÍ
Ísland 6 - 5 Rússland
1-0 Kolbeinn Sigţórsson (8)
2-0 Frans Elvarsson (21)
3-0 Kolbeinn Sigţórsson (23)
4-0 Kolbeinn Sigţórsson (33)
5-0 Kolbeinn Sigţórsson (40)
6-0 Aaron Palomares (42)
6-1 Denis Voynov ('49)
6-2 Aleksandr Kudryavtsev ('53)
6-3 Aleksandr Kudryavtsev ('70)
6-4 Artem Delkin ('76)
6-5 Dmitri Bobrov ('80 +3)

Íslendingar sigruđu Rússa, ríkjandi Evrópumeistara í ţessum aldursflokki, 6-5 í lokaleik liđsins í milliriđli fyrir EM 2007 U17 ára liđa en leiknum lauk nú rétt í ţessu.

Ţađ var HK-ingurinn Kolbeinn Sigţórsson sem skorađi fyrsta mark íslenska liđsins á 8. mínútu. Frans Elvarsson bćtti síđan viđ öđru markinu á 21. mínútu og tveimur mínútum síđar skorađi svo Kolbeinn aftur og jók muninn í 3-0.

Kolbeinn skorađi svo aftur, fjórđa mark Íslendinga, á 33. mínútu og hann skorađi síđan sitt fjórđa mark og fimmta mark íslenska liđsins í uppbótartíma fyrri hálfleiks en leiktíminn er 2x40 mínútur í ţessum aldursflokki. Kolbeinn ţá ţá međ fernu í leiknum og alls sex mörk á mótinu.

Magnađur fyrri hálfleikur hjá strákunum en eins og stendur hér ađ ofan ţá eru Rússar núverandi Evrópumeistarar í ţessum aldursflokki.

Ţegar tvćr mínútur voru liđnar af síđari hálfleik skorađi Aaron Palomares sjötta mark Íslendinga en á 49. mínútu náđu Rússarnir ađ skora sitt fyrsta mark. Ţeir skoruđu síđan annađ mark á 54. mínútu og svo náđu ţeir ađ minnka muninn enn frekar í 6-3. Síđan ţegar rétt rúmar fimm mínútur voru til leiksloka náđu ţeir ađ minnka muninn í tvö mörk og síđan í eitt mark rétt eftir ţađ.

Í hinum leik riđilsins fór 2-1 fyrir Portúgölum gegn Norđur Írum. Íslendingar lenda ţví í efsta sćti riđilsins međ fimm stig, jafn mörg og Portúgal sem eru međ slakari markatölu. Rússar enduđu í ţriđja sćtinu međ fjögur stig og Norđur Írar međ eitt stig. Efsta sćtiđ tryggir sćti í úrslitakeppni EM 2007 sem fram fer í Belgíu í byrjun maí.

Sannarlega glćsilegur árangur hjá strákunum.

Sjá einnig:
Mikilvćgur leikur hjá U-17 gegn Rússum í dag
U17 ára liđiđ gerđi markalaust jafntefli viđ Portúgala
Kolbeinn skorađi bćđi í jafntefli hjá U17
U17 ára hópurinn sem fer til Portúgals valinn
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía