Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 06. mars 2007 17:53
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: KSÍ 
U-17 ára hópurinn sem fer til Portúgals valinn
Viktor Unnar er í hópnum.
Viktor Unnar er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Þór Veruson
Kolbeinn hér fyrir miðju er í hópnum.
Kolbeinn hér fyrir miðju er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Lúkas Kostic landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem fer til Portúgals til þess að leika í milliriðlum fyrir Evrópumótið. Leikið verður dagana 19. - 24. mars og er leikið við Norður Íra, Portúgali og Rússa



Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:
Vignir Jóhannesson (Breiðablik)
Trausti Sigurbjörnsson (ÍA)

Aðrir leikmenn:
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Brynjar Benediktsson (FH)
Björn Jónsson (Herenveen)
Aron Palomares (HK)
Hólmar Örn Eyjólfsson(HK)
Kolbeinn Sigþórsson (HK)
Ragnar Þór Gunnarsson (ÍA)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV)
Dofri Snorrason (KR)
Eggert Rafn Einarsson (KR)
Frans Elvarsson (Njarðvík)
Viktor Unnar Illugason (Reading)
Viðar Örn Kjartansson (Selfoss)
Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Trausti Örn Þórðarson (Þór)


Athugasemdir
banner
banner
banner