Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   sun 01. maí 2016 22:03
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Arnar Grétars: Auðvitað er maður drullusvekktur
Arnar Grétarson var ekki sáttur eftir tap gegn Víkingi Ó.
Arnar Grétarson var ekki sáttur eftir tap gegn Víkingi Ó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld.

Blikarnir voru undir í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn áf miklum krafti og náðu að jafna leikinn. Kenan Turudija skoraði hins vegar stórglæsilegt sigurmark þegar átta mínútur voru eftir og þar við sat.

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Víkingur Ó.

„Það er svekkelsi að tapa leiknum. Mér fannst við ekki eiga það skilið en fótboltinn er oft brutal. Þeir skora tvö stórglæsileg mörk."

„Auðvitað er maður drullusvekktur að enda með núll stig en þetta er það sem gerir fótboltann skemmtilegan."

Arnar var spurður hvort hann væri til í gervigras í Kópavoginn en grasið er ekki í merkilegu ástandi á þessum tíma árs.

„Ég myndi ekki segja nei við því," sagði Arnar.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner