Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum.
Botnlið ÍBV fær spútníklið HK í heimsókn til Eyja í fyrri leik kvöldsins. ÍBV hefur tapað fimm leikjum í röð á meðan nýliðar HK sitja í 6. sæti deildarinnar.
Fylkir og KR mætast síðan í Árbænum. Eftir fimm tapleiki í röð hefur KR unnið tvö. Liðið var á botninum um tíma en er komið upp í 8. sætið. Fylkir er í 7. sæti með jafn mörg stig.
Sjöttu umferð Bestu deildar kvenna lýkur í kvöld þegar Þór/KA fær FH í heimsókn.
Besta-deild karla
18:00 ÍBV-HK (Hásteinsvöllur)
19:15 Fylkir-KR (Würth völlurinn)
Besta-deild kvenna
18:30 Þór/KA-FH (Þórsvöllur)
Lengjudeild karla
19:15 Grindavík-Afturelding (Stakkavíkurvöllur)
19:15 Selfoss-Þróttur R. (JÁVERK-völlurinn)
19:15 ÍA-Fjölnir (Norðurálsvöllurinn)
Lengjudeild kvenna
19:15 Fram-Grótta (Framvöllur)
3. deild karla
19:15 Augnablik-Ýmir (Fífan)
4. deild karla
19:15 KH-Hamar (Valsvöllur)
19:15 Skallagrímur-Uppsveitir (Skallagrímsvöllur)
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |