Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 01. ágúst 2020 18:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu seinna gula spjaldið sem Kovacic fékk - Kolrangur dómur
Kovacic fékk seinna gula spjaldið fyrir afar litlar sakir.
Kovacic fékk seinna gula spjaldið fyrir afar litlar sakir.
Mynd: Getty Images
Arsenal er enskur bikarmeistari í 14. sinn eftir sigur á Chelsea í úrslitaleiknum á Wembley.

Pierre-Emerick Aubameyang kom Arsenal í 2-1 með öðru marki sínu á 67. mínútu en stuttu eftir það fékk Mateo Kovacic að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Chelsea hefði hins vegar ekki átt að missa hann af velli þar sem síðara gula spjaldið var í raun og veru bull.

Myndband af atvikinu má sjá hérna.

VAR sá sér ekki knúið að breyta dómnum. Króatíski miðjumaðurinn var sendur í sturtu og Arsenal kláraði leikinn einum fleiri.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner