Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
   fös 01. desember 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Breiðablik mætti Maccabi Tel Aviv í skugga mótmæla
Maccabi Tel Aviv frá Ísrael vann 1 - 2 sigur á Breiðabliki í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í gær í leik sem verður minnst fyrir mótmæli. Hér að neðan er myndaveisla Hauks Gunnarssonar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Maccabi Tel Aviv

Breiðablik 1 - 2 Maccabi Tel Aviv
0-1 Dan Biton ('35 )
1-1 Gísli Eyjólfsson ('61 )
1-2 Eran Zahavi ('82 )
Rautt spjald: Gísli Eyjólfsson, Breiðablik ('94)


Athugasemdir
banner
banner