Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
   mán 02. janúar 2023 13:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Er þetta í alvöru að fara að gerast?
Arsenal er á toppnum með sjö stiga forskot.
Arsenal er á toppnum með sjö stiga forskot.
Mynd: EPA
Langt síðan síðast. Enski boltinn snýr aftur í dag úr HM-pásu og stuttu jólafríi.

Enska úrvalsdeildin er komin aftur á fleygiferð og er spilað mjög þétt um þessar mundir. Tvær umferðir fóru fram á milli jóla og nýárs. Svo er leikur í kvöld þegar Liverpool og Brentford mætast.

Er Arsenal í alvöru að fara að vinna þessa deild? Hringt var í Gunnar Birgisson, íþróttafréttamann og harðan stuðningsmann liðsins, til þess að ræða það. Þá var farið yfir stöðu mála og janúargluggann. Hvað eiga stóru félögin að gera í glugganum?

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner