Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   fös 02. febrúar 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Wilder: Vonandi naut hann samlokunnar
Sheffield United er í nánast vonlausri stöðu á botni ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í vikunni gegn Crystal Palace 3-2 eftir að hafa komist í tvígang yfir í leiknum.

Wilder var ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum og ekki heldur við hegðun annars aðstoðardómarans sem honum fannst sýna sér óvirðingu eftir leikinn.

„Ég spjallaði við dómarana eftir leikinn. Annar af aðstoðardómurunum var með fullan munninn að borða samloku á meðan ég ræddi við hann. Mér fannst það algjör óvirðing," segir Wilder.

„Vonandi naut hann samlokunnar á meðan hann var að ræða við stjóra í ensku úrvalsdeildinni."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner