Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fös 02. júní 2023 14:21
Elvar Geir Magnússon
Mourinho hefur verið ákærður fyrir hegðun í garð dómarans
Mynd: Getty Images
Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur verið ákærður af UEFA fyrir orðbragð sitt í garð Anthony Taylor dómara, eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Portúgalinn fékk áminningu í leiknum í Búdapest, þar sem Sevilla vann Roma í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli.

Eftir leikinn sást Mourinho í bílastæðahúsinu garga blótsyrðum að dómaranum.

Mourinho á yfir höfði sér refsingu fyrir hegðun sína en bæði félög fengu einnig fjölda ákæra vegna hegðunar áhorfenda á leiknum.

Sjá einnig:
Skammarleg hegðun stuðningsmanna Roma á flugvellinum í Búdapest
Mourinho hrópaði á dómarann í bílastæðahúsinu
Enska dómarasambandið sendir frá sér yfirlýsingu vegna Taylor
Pétur Guðmunds: Ömurlegt að þetta geti gerst
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner