Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 02. desember 2019 17:54
Ívan Guðjón Baldursson
Ballon d'Or: Þessir tíu keppast um knöttinn
Mynd: Getty Images
Gullknötturinn verður afhentur í kvöld og er búið að gefa út hvaða tíu leikmenn eiga möguleika á að hljóta hann í ár.

Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Virgil van Dijk koma allir til greina. Hávær orðrómur er uppi um að Messi muni hljóta verðlaunin í sjötta sinn og taka þannig framúr Ronaldo í þeirra einstaklingskeppni, enda hafa þeir báðir fengið knöttinn afhentan fimm sinnum.

Auk þeirra þriggja koma Alisson, Sadio Mane og Mohamed Salah til greina en þeir leika allir fyrir Liverpool. Riyad Mahrez og Bernardo Silva hjá Manchester City koma einnig til greina rétt eins og Robert Lewandowski (Bayern) og Kylian Mbappe (PSG).

11-30. sæti:
11. Frenkie de Jong (Barcelona)
12. Raheem Sterling (Man City)
13. Eden Hazard (Real Madrid)
14. Kevin De Bruyne (Man City)
15. Matthijs de Ligt (Juventus)
16. Sergio Agüero (Man City)
17. Roberto Firmino (Liverpool)
18. Antoine Griezmann (Atletico Madrid)
19. Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
20. Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal)
20. Dusan Tadic (Ajax)
22. Son Heung-min (Tottenham)
23. Hugo Lloris (Tottenham)
24. Kalidou Koulibaly (Napoli)
24. Marc-Andre ter Stegen (Barcelona)
26. Karim Benzema (Real Madrid)
26. Georginio Wijnaldum (Liverpool)
28. Joao Felix (Atletico Madrid)
28. Marquinhos (PSG)
28. Donny van de Beek (Ajax)
Athugasemdir
banner
banner