Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 03. júlí 2020 17:15
Magnús Már Einarsson
Afturelding fær bandarískan varnarmann (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Lengjudeild kvenna í sumar.

Varnarmaðurinn Taylor Lynne Bennett hefur samið við félagið.

Taylor er 22 ára gömul og kemur frá Bandaríkjunum þar sem hún spilaði með Syracuse háskólanum.

Afturelding gerði markalaust jafntefli við Gróttu í gær en liðið er með fjögur stig eftir þrjá leiki í Lengjudeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Haukum á mánudagskvöld.
Athugasemdir