Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   þri 03. nóvember 2020 13:00
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Liverpool kreistir sigra og einbeitingarlaus Pogba
Það var Liverpool þema í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" á Fótbolti.net í dag.

Liverpool stuðningsmennirnir Hlynur Valsson og Hrafn Kristjánsson fóru yfir sviðið. Hlynur er lýsandi hjá Síminn Sport en Hrafn þjálfar körfuboltalið Álftnesinga.

Meðal efnis: Liverpool kreistir sigra, Manchester City leikurinn gengur fyrir, Salah með miðverði eins og bakpoka, byrjun Jota ekki tilviljun, Mpabbe á óskalista City?, Partey frábær, Arteta byggir út frá vörninni, einbeitingarlaus Pogba, vondur árangur Man Utd á Old Trafford, Mendy hrúgar inn hreinum lökum, öflug sumarkaup Chelsea, Everton saknar James og Richarlison, Leicester refsar með hraðanum og líkindi með Bielsa og Óskari Hrafni.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner