Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 04. febrúar 2021 17:00
Magnús Már Einarsson
Draumalið leikmanna sem verða samningslausir í sumar
Margir öflugir leikmenn verða samningslausir í sumar og þar má fyrstan nefna sjálfan Lionel Messi.

Sky Sports tók saman draumalið þeirra leikmanna sem verða samningslausir í sumar og geta þá farið frítt í annað félag.

Stillt var upp í 4-4-2 en á listanum eru margar stjörnur.

Draumaliðið
Gianluigi Donnarumma (AC Milan)
Elseid Hysaj (Napoli)
Sergio Ramos (Real Madrid)
David Alaba (Bayern Munchen)
Juan Bernat (PSG)
Angel Di Maria (PSG)
Gini Wijnaldum (Liverpool)
Florian Thauvin (Marseille)
Memphis Depay (Lyon)
Lionel Messi (Barcelona)
Sergio Aguero (Manchester City)
Athugasemdir
banner
banner