Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 04. apríl 2020 21:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Högnuðust um 129 milljónir punda - Nýta bæði neyðarúrræði
Mynd: Getty Images
Í dag var greint frá því að Liverpool nýti sér það úrræði að starfsfólk félagsins, fyrir utan leikmenn, fái greidd laun frá ríkinu. 80% launa starfsmanna koma frá ríkinu en 20% frá félaginu.

Tottenham hafði áður greint frá því að liðið nýti sér þetta úrræði einnig.

Þessi tvö lið eru alls ekki þau einu sem nýta úrræðið. Athlygi vekur þó að þau mættust í úrsitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tæpu ári síðan.

Liðin tilkynntu svo eftir leiktíðina um hagnað upp á 129 milljónir punda fyrir tímabilið 2018/19 þegar hagnaður beggja félaga er lagður saman.
Athugasemdir
banner
banner
banner