Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 04. maí 2023 23:01
Kári Snorrason
Gísli Eyjólfs: Pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik mætti í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í kvöld og unnu Stjörnuna 2-0, fyrra mark Breiðabliks skoraði Gísli Eyjólfsson en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Breiðablik

„Ágætt að hafa náð þessum tveimur mörkum svona snemma í leiknum. Við stjórnuðum fyrri hálfleiknum en alls ekki seinni hálfleiknum. Við leyfðum þeim að vera með boltann og náðum ekki að klukka þá, það var pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann við vildum vera meira með hann, en fínt að fá þrjá punkta."

Gísli skoraði fyrra mark Breiðabliks á 8. mínútu leiksins.

„Patrik var með boltann við hliðarlínuna Höskuldur sem betur fer missir af honum og ég veit það ekki ég set hann bara í fjær."

„Mér finnst mótið ekki hafa byrjað nógu vel, viljum vera með fleiri stig í byrjun móts. Fínt að ná núna tveimur leikjum í röð og fá meiri takt í liðið það hefur vantað svolítið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner