Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 04. júlí 2020 19:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu rauðu spjöldin sem Víkingar fengu á Meistaravöllum
Halldór Smári Sigurðsson fær að líta rauða spjaldið í leiknum í kvöld.
Halldór Smári Sigurðsson fær að líta rauða spjaldið í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var ótrúlegur leikur á Meistaravöllum áðan þegar KR vann 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni.

KR 2 - 0 Víkingur R.
1-0 Kristján Flóki Finnbogason ('61 )
2-0 Pablo Punyed ('88)
Rautt spjald: Kári Árnason, Víkingur R. ('25), Sölvi Geir Ottesen Jónsson, Víkingur R. ('78), Halldór Smári Sigurðsson, Víkingur R. ('85)
Lestu nánar um leikinn

Víkingar misstu þrjá reynslumestu útileikmenn sína af velli með rauð spjöld. Kári Árnason fékk rautt á 25. mínútu, Sölvi Geir Ottesen á 78. mínútu og Halldór Smári Sigurðsson á 85. mínútu.

Vísir.is hefur birt myndskeið af rauðu sjöldunum sem Víkingar fengu, sem og af fyrra markinu sem KR skoraði.

Það má sjá hérna að neðan, sem og mörkin úr hinum tveimur leikjum dagsins; 4-4 jafntefli Gróttu og HK, og 2-1 sigri Fylkis gegn Fjölni.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner