Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
banner
   þri 04. ágúst 2020 15:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Roy Keane lét leikmenn heyra það
Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur vakið athygli sem sérfræðingur hjá Sky Sports.

Keane er þekktur fyrir að láta í sér heyra og vera ekki að skafa utan af hlutunum.

Sky Sports tók saman nokkur eftirminnileg augnablik með Keane á nýliðnu tímabili.

Þar má sjá Keane láta marga leikmenn fá fyrir ferðina.

Hér að neðan má sjá myndbandið.


Athugasemdir
banner