Pochettino að missa starfið? - Man Utd tilbúið að losa sig við Antony og fleiri - Mörg lið berjast um Palhinha - De Bruyne vill MLS frekar en...
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
banner
   lau 04. október 2014 16:29
Magnús Már Einarsson
Gummi Ben: Ekki grænan grun um hvort ég haldi áfram
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
,,Við vorum merkilega stutt frá þessu," sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Breiðabliks eftir 3-0 sigur á Val í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en sigurinn þýðir að liðið var einungis þremur stigum frá Evrópusæti.

,,Við eyðilögðum þetta sjálfir á Akureyri um síðustu helgi. Breiðablik lærir vonandi af því og kemur vonandi sterkari að ári í þessa baráttu."

Guðmundur tók við Blikum í júní þegar Ólafur Kristjánsson tók við Nordsjælland í Danmörku.

,,Úr því sem komið er þá er ég ánægður með hvernig til tókst með hópinn," sagði Guðmundur en óvíst er hvort hann haldi áfram sem þjálfari Blika.

,,Ég hef ekki grænan grun. Það kemur betur í ljós á næstu dögum," sagði Guðmundur en vill hann halda áfram með Blika?

,,Ég ætla ekki að tjá mig um það. Það er svo margt sem gengur á utan vallar að það er best að segja sem minnst."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner