Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 04. október 2020 21:38
Anton Freyr Jónsson
Gústi Gylfa: Valsmenn með gæði og refsa
Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu
Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu
Mynd: Raggi Óla
„Þetta var mjög erfitt, það er alltaf erfitt að tapa 6-0, sem betur fer gerir maður það ekki á hverjum degi, við gáfum þeim þetta auðveldlega fannst mér. Þegar þeir skoruðu fyrsta markið áttum við að vera búnir að skora tvö en Valsmenn eru með gæði og refsa, þegar þeir finna smjörþefin af mörkum, þá nýta þeir sér það." voru fyrstu viðbrögð Ágúst Gylfasonar þjálfara Gróttu.

Lestu um leikinn: Valur 6 -  0 Grótta

Gróttumenn byrjuðu leikinn gríðarlega vel og hefðu mátt komast yfir í leiknum en síðan sýna Valsmenn gæði sín og kláruðu leikinn í fyrri hálfleiknum.

„Það var mikill kraftur allan leikinn, við slökum á í nokkur móment, ég mundi segja sex móment og þeir skora sex mörk."

Hvernig horfir framhaldið við Ágústi Gylfasyni.

„Erfitt auðvitað og við þurfum að koma einbeittir í það og gefa allt í þessa leiki sem eftir eru. Smá landsleikjapása núna og ég vona að Íslenskaliðið komist áfram og spili úrslitaleik."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner