Í kvöld klukkan 20:00 fer leikur Vals og Stjörnunnar fram á N1-Vellinum á Hlíðarenda. Þriðja umferð í Bestu Deild Karla og fyrsti leikurinn umferðarinn í efri hlutanum.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 2 Stjarnan
Túfa gerir eina breytingu á liðinu sem tapaði 2-0 fyrir Fram í síðustu umferð. Sú breyting er að Adam Ægir Pálsson kemur í startið. Ögmundur heldur markmannssætinu og er það þriðju leikur hans í röð og á tímabilinu.
Jökull Elísarbetuson gerir tvær breytingar inn koma Sindri Þór og Alex Þór. Jóhann Árni Gunnarsson fer á bekkinn en Þorri Þórisson er utan hóps í kvöld.
Byrjunarlið Valur:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
5. Birkir Heimisson
8. Jónatan Ingi Jónsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
21. Jakob Franz Pálsson
22. Marius Lundemo
23. Adam Ægir Pálsson
Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
29. Alex Þór Hauksson
32. Örvar Logi Örvarsson
44. Steven Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason