Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   mið 04. desember 2019 15:30
Magnús Már Einarsson
Zlatan gefur AC Milan sögusögnum byr undir báða vængi
Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic virðist vera að færa nær endurkomu til AC Milan ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum í dag.

Hinn 38 ára gamli Zlatan er samningslaus en hann er á leið í nýtt félag í janúar.

Zlatan spilaði með AC Milan 2010-2012 og hann hefur verið sterklega orðaður við félagið.

Ummæli hans í dag ýta undir þær sögusagnir.

„Ég ætla að fara til félags sem þarf að komast aftur á sigurbraut, félag sem þarf að endurvekja sögu sína og berjast gegn öllum. Ég sé ykkur fljótlega Ítalía," sagði Zlatan.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 19 14 1 4 42 17 +25 43
2 Milan 19 11 7 1 30 15 +15 40
3 Napoli 19 12 3 4 30 17 +13 39
4 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
5 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 20 8 7 5 25 19 +6 31
8 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
9 Bologna 19 7 6 6 26 20 +6 27
10 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 19 5 7 7 20 23 -3 22
14 Parma 19 5 6 8 14 22 -8 21
15 Cagliari 19 4 7 8 21 27 -6 19
16 Lecce 19 4 5 10 13 27 -14 17
17 Genoa 19 3 7 9 19 29 -10 16
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
20 Verona 19 2 7 10 15 31 -16 13
Athugasemdir
banner