Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mán 04. desember 2023 14:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið U20 gegn Austurríki - Úrslit um sæti á HM
Írena er fyrirliði Íslands.
Írena er fyrirliði Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U20 lið kvenna mætir Austurríki á Spáni í dag klukkan 16:00. Leikurinn er úrslitaleikur um laust sæti á HM 2024.

Búið er að opinbera byrjunarliðið hjá Íslandi en hópurinn er mjög svipaður þeim sem tók þátt á Evrópumótinu í sumar. Með fínum árangri á því móti tókst Íslandi að vinna sér inn þáttökurétt í þessum leik.

Lestu um leikinn: Ísland U20 0 -  6 Austurríki U20

Sjónvarp Símans sýnir leikinn í beinni útsendingu og opinni dagskrá á aðalrás sinni en einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Byrjunarlið Íslands:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
9. Emelía Óskarsdóttir
10. Katla Tryggvadóttir
11. Snædís María Jörundsdóttir
15. Sigdís Eva Bárðardóttir
18. Írena Héðinsdóttir Gonzalez (f)
19. Bergdís Sveinsdóttir
20. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Athugasemdir
banner
banner