Arsenal á þrjá leikmenn í úrvalsliði helgarinnar hjá Garth Crooks á BBC. Manchester City og West Ham eiga bæði tvo fulltrúa að þessu sinni. Kíkjum á liðið.
Athugasemdir