Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 05. júlí 2020 10:06
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Burnley og Sheffield Utd - Jói Berg á bekknum
Jóhann Berg er í hóp í fyrsta sinn síðan í janúar
Jóhann Berg er í hóp í fyrsta sinn síðan í janúar
Mynd: Getty Images
Sean Dyche og lærisveinar hans í Burnley mæta Sheffield United í 33. umferð ensku úrvalsdeilarinnar á Turf Moor klukkan 11:00. Jóhann Berg Guðmundsson er á bekknum hjá heimamönnum.

Jóhann Berg hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en hann gæti spilað sinn fyrsta deildarleik síðan í janúar.

Sheffield United hefur gengið illa frá því deildin fór aftur af stað en liðið þarf á sigri að halda til að eiga einhvern möguleika á Evrópudeildarsæti.

Hægt er að sjá byrjunarlið beggja liða hér fyrir neðan.

Byrjunarlið Burnley: Pope, Bardsley, Tarkowski(c), Long, Taylor, McNeil, Westwood, Brownhill, Pieters, Rodriguez, Vydra
Bekkur: Brady, Thompson, Dunne, Peacock-Farrell, Thomas, Benson, Gudmundsson, Wood, Goodridge

Byrjunarlið Sheffield Utd: Henderson, Basham, Egan, Robinson, Baldock, Berge, Norwood(c), Osborn, Stevens, McBurnie, McGoldrick
Bekkur: Sharp, Zivkovic, Jagielka, Moore, Freeman, Rodwell, Mousset, O'Connell

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner