Einn leikur er á dagskrá í Bestu deildinni þennan frídag verslunarmanna.
FH fær Víking í heimsókn en leiknum var flýtt þar sem Víkingur komst áfram í Sambandsdeildinni. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram á morgun.
Þetta var gert svo Víkingur fái hvíld fyrir fyrri leik liðsins gegn Flora frá Eistlandi á Víkingsvelli á fimmtudaginn.
Víkingur vann FH í fyrri leik liðanna í Víkinni 2-0 þar sem Aron Elís Þrándarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin.
mánudagur 5. ágúst
Besta-deild karla
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir