PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   fim 05. desember 2019 18:38
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Sheffield Utd og Newcastle: Sharp og Carroll byrja
Klukkan 19:30 hefst fyrri leikur kvöldsins í ensku úrvasldeildinni þegar Sheffield United tekur á móti Newcastle á Brammal Lane.

Sheffield hefur komið á óvart í deildinni og er í efri hluta deildarinnar, Newcastle situr í 14. sætinu.

Sheffield hefur gert þrjú jafntefli í röð í deildinni og Newcastle gerði einnig jafntefli í síðustu umferð.

Oli McBurnie og Billy Sharp koma inn í lið Sheffield fyrir Lys Mousset og David McGoldrick. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Sharp á tímabilinu.

Hjá Newcastle byrjar Andy Carroll sem kom frá West Ham í sumar.

Byrjunarlið Sheffield UTD: Henderson, Basham, Stevens, Baldock, O'Connell, Egan, Fleck, Lundstram, Norwood, Sharp, McBurnie

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Clark, Fernandez, Manquillo, Willems, Dummett, Saint-Maximin, Hayden, Shelvey, Almiron, Carroll
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
5 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
6 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
7 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
8 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
9 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
10 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir