banner
sun 06.mar 2016 14:20
Óđinn Svan Óđinsson
Lengjubikarinn: Blikar gerđu góđa ferđ austur
watermark Jonathan Glenn skorađi
Jonathan Glenn skorađi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
A-deild karla Riđill 2

Fjarđabyggđ 1-2 Breiđablik
0-2 Höskuldur Gunnlaugsson (´43)
0-2 Jonathan Glenn (´53)
1-2 Oumaro Coulibaly (’61)

Einum leik er nú lokiđ í Lengjubikar karla ţennan sunnudaginn en ţađ var silfurliđ Breiđabliks sem mćtti Fjarđabyggđ í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi í dag.

Liđin leika í 2. riđli A deildar. Ţetta var annar leikur heimamanna en áđur höfđu ţeir tapađ illa fyrir KA í boganum, 8-0.

Blikar voru ađ leika sinn ţriđja leik í riđlinum en fyrir höfđu ţeir tapađ fyrir Fylki og unniđ KA.

Ţađ voru gestirnir frá Kópavogi sem skoruđu fyrsta mark leiksins en ţar var á ferđinni unglingalandsliđsmađurinn Höskuldur Gunnlaugsson en hann kom Blikum yfir á 43. mínútu.

Markahrókurinn Jonathan Glenn tvöfaldađi svo forystu gestanna í upphafi seinni hálfleiks og útliđ ekki bjart fyrir heimamenn.

Fjarđabyggđar menn gáfust ţó ekki upp ţví á 61. mínútu skorađi nýjasti leikmađur liđsins Oumaro Coulibaly gott mark og minnkađi muninn.

Lengra komust ţeir ekki og lauk leiknum međ 1-2 sigri Breiđabliks
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches