Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
banner
   fim 06. maí 2021 22:50
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Fáum á okkur skringilegt mark
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur tók á móti Fjölnir á Eimskipsvelli. Þróttarar voru sterkir í leiknum en töpuðu samt leiknum 3-1.

„Mér fannst við standa okkur vel meiri partinn af leiknum og komum okkar í góða stöðu í seinni hálfleiks,'' segir Guðlaugur Baldursson, Laugi, eftir tap á móti Fjölni.

„En við lifðum ekki alveg nógu lengi af, að hanga á markinu aðeins legnur, fáum á okkur skringilegt mark og síðan vinna þeir leikinn á tvemum hornspyrnum og ég er fúll yfir því að við höfum ekki varist því betur.''

„Það var andi í liðinu og mér fannst við gera marga hluti mjög vel. Auðvitað var þetta mikið bartingur inn á milli og við þurftum að verjast kafla úr leiknum.''

Hreinn Ingi fékk sitt annað rauða spjald í röð.

„Á ég að vera kommenta eitthvað á dómgæslum í þessum leik? Ég held að það fari ekkert vel fyrir mig ef ég fer í það. Eflaust var þetta rétt.''

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner