Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   sun 06. október 2024 13:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og KR: Dagur Ingi og Finnur Tómas í banni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA fær KR í heimsókn í 3. umferð neðri hlutans í Bestu deildinni.

Þrjár breytingar eru á liði KA eftir sigur gegn Fylki í Árbænum í síðustu umferð en tvær breytingar eru á liði KR sem valtaði yfir Fram í síðustu umferð.


Lestu um leikinn: KA 0 -  4 KR

Darko Bulatovic, Andri Fannar Stefánsson og Jakob Snær Árnason koma inn í lið KA. Kári Gautason, Harley Willard og Dagur Ingi Valsson, sem tekur út leikbann, detta út úr liðinu.

Birgir Steinn Styrmisson og Alex Þór Hauksson koma inn í liðið fyrir Gyrði Hrafn Guðbrandsson og Finn Tómas Pálmason sem tekur út leikbann. 


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
5. Ívar Örn Árnason (f)
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson
9. Viðar Örn Kjartansson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
0. Theodór Elmar Bjarnason
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Birgir Steinn Styrmisson
6. Alex Þór Hauksson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson (f)
17. Luke Rae
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
Athugasemdir
banner