Amorim bíður eftir leyfi - Nkunku og fleiri orðaðir við Man Utd - Endo eftirsóttur
   sun 06. október 2024 08:10
Fótbolti.net
Elías Ingi dæmir stórleik Breiðabliks og Vals
Elías Ingi hefur dæmt virkilega vel í sumar.
Elías Ingi hefur dæmt virkilega vel í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðju umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla lýkur í dag með fimm leikjum. Það verða reyndir dómarar á öllum leikjum.

Víkingur og Breiðablik bítast um Íslandsmeistaratitilinn en Víkingar fá Stjörnuna í heimsókn klukkan 17. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmir leikinn og aðstoðardómarar verða Patrik Freyr Guðmundsson og Bergur Daði Ágústsson. Þórður Þorsteinn Þórðarson verður fjórði dómari.

Elías Ingi Árnason dæmir leik Breiðabliks og Vals sem hefst síðan 19:15. Guðmundur Ingi Bjarnason og Ragnar Þór Bender verða aðstoðardómarar og Twana Khalid Ahmed verður með skiltið.

sunnudagur 6. október

Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 ÍA-FH (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
17:00 Víkingur R.-Stjarnan (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
19:15 Breiðablik-Valur (Elías Ingi Árnason)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-KR (Jóhann Ingi Jónsson)
17:00 HK-Fylkir (Pétur Guðmundsson)
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 10 7 10 44 - 48 -4 37
2.    KR 27 9 7 11 56 - 49 +7 34
3.    Fram 27 8 6 13 38 - 49 -11 30
4.    Vestri 27 6 7 14 32 - 53 -21 25
5.    HK 27 7 4 16 34 - 71 -37 25
6.    Fylkir 27 5 6 16 32 - 60 -28 21
Athugasemdir
banner
banner
banner