Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mið 06. nóvember 2019 14:30
Magnús Már Einarsson
Orri Sigurjóns vill spila í Pepsi Max-deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Orri Sigurjónsson, varnar og miðjumaður Þórs, hefur hug á að spila í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili.

Orri er samningslaus og skoðar nú næstu skref sín.

Þessi 25 ára gamli leikmaður er uppalinn hjá Þór og hefur alla sína tíð spilað með liðinu.

Orri hefur samtals skorað sex mörk í 101 deildar og bikarleik með Þórsurum.

Í sumar spilaði hann fimmtán leiki þegar liðið endaði í 6. sæti í Inkasso-deildinni.
Athugasemdir
banner
banner