mán 07. júní 2021 19:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Vals og Víkings: Tvö efstu liðin - Pablo inn
Stríðsmaðurinn Pablo Punyed kemur inn í byrjunarlið Víkings.
Stríðsmaðurinn Pablo Punyed kemur inn í byrjunarlið Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er stórleikur í Pepsi Max-deildinni á þessu mánudagskvöldi þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Víkingi.

Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar að mætast. Valur er á toppnum með 16 stig og Víkingur er í öðru sæti með 14 stig.

Valur mætir með hefðbundið byrjunarlið til leiks í kvöld, ekkert sem kemur á óvart þar.

Víkingur gerir tvær breytingar frá síðasta leik sínum sem var 2-2 jafntefli gegn Fylki. Helgi Guðjónsson og Pablo Punyed byrja. Erlingur Agnarsson og Viktor Örlygur Andrason fara út úr byrjunarliðinu.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Byrjunarlið Víkings:
16. Þórður Ingason (m)
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner