Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 07. ágúst 2022 12:48
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Markmiðið er ennþá að enda í topp 10
Joel Veltman
Joel Veltman
Mynd: Getty Images

Brighton heimsækir Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.


Liðið hafnaði í 9. sæti á síðustu leiktíð en liðið hefur misst tvo sterka leikmenn í sumar. Yves Bissouma skrifaði undir hjá Tottenham og Marc Cucurella gekk til liðs við Chelsea.

Þrátt fyrir það er Joel Veltman varnarmaður liðsins bjartsýnn fyrir komandi tímabil.

„Markmiðið er ennþá að enda í topp 10. Menn fara og aðrir stíga upp og verða að standa sig, vonandi gerum við það í dag," sagði Veltman í viðtali við Sky Sports fyrir leikinn gegn United í dag.


Athugasemdir
banner
banner
banner