Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
   mið 07. desember 2022 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bilun truflaði lesendur á Norðurlöndum
Mynd: Fótbolti.net
Um helgina kom upp bilun í kerfi Fótbolta.net sem gerði það að verkum að lesendur síðunnar á Norðurlöndum hafa átt í vandræðum með að lesa fréttir.

Þau vandamál sem komu upp hefur núna verið leyst og eiga fréttir núna að vera auðlesanlegar.



Við biðjumst velvirðingar á þessum vandamálum og þökkum þolinmæðina. Líkt og fyrr segir þá ætti allt að vera komið í lag núna.
Athugasemdir
banner
banner